Kosningasvindl undirbúið

ritstjornErlent, Geir Ágústsson, KosningarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Kosningar til forseta Bandaríkjanna nálgast óðfluga. Þar munu takast á Trump fyrir hönd Repúblikana og fyrir Demókrata einhver sem tekur við af Biden þegar er búið að ýta honum til hliðar. Undanfarnar margar kosningar hefur aðilinn sem tapar ásakað aðilann sem vinnur um kosningasvindl. Þegar Trump var fyrst kjörinn forseti áttu Rússar á einhvern undraverðan hátt að … Read More

Í upphafi skyldi endirinn skoða

ritstjornErlent, Jón Magnússon, KosningarLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Af ótta við stórsigur hægra fólks í frönsku þingkosningunum gerði hinn lánlausi Frakkaforseti Macron bandalag við kommúnista og öfgavinstrið. Afleiðingin er að Vinstrið sigraði og Macron stendur uppi með þá sem ráðandi afl nema hann kúvendi og snúi sér til Þjóðfylkingarinnar um stuðning.  Það er jafnan talað um öfgahægrið í Frakklandi og þá talað um Þjóðfylkinguna. En … Read More

Bandalag fáránleikans

ritstjornErlent, Jón Magnússon, Kosningar, Rannsókn, Stjórnmál1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Síðari hluti frönsku þingkosninganna fer fram í dag. Greidd eru atkvæði milli tveggja efstu úr fyrri umferð kosninganna þar sem frambjóðandi fékk ekki hreinan meirihluta.  Þjóðfylkingin franska vann stórsigur í fyrri umferðinni og til að reyna að koma í veg fyrir að flokkurinn nái hreinum meirihluta mynduðu hefðbundnir hægfara hægri menn Macron forseta hræðslubandalag með vinstri fylkingunni. … Read More