Framboðsfundur á Græna hattinum í kvöld kl. 20

frettinInnlent, KosningarLeave a Comment

Forsetafundur verður haldin á Græna hattinum Akureyri kl. 20 í kvöld. Streymt verður beint af fundinum hér inn á Fréttin.is og á facebook síðu Fréttarinnar. Fimm frambjóðendur mæta til leiks, þau Ástþór Magnússon, Ásdís Rán Gunnarsdóttir, Helga Þórisdóttir, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Viktor Traustason. Fundurinn er m.a. haldin til að mótmæla því að Stöð 2 hafi ekki boðið þessum frambjóðendum … Read More

Brigitte Macron reynir að hressa upp á fölnandi ímynd eiginmannsins

Gústaf SkúlasonErlent, KosningarLeave a Comment

Listinn yfir mistök og galla Emmanuel Macron Frakklandsforseta er of langur til að setja saman hér. Í stuttu máli má segja, að honum hafi tekist að snúa öllu lýðveldinu gegn sér og til og með eldri eiginkona hans, Brigitte, hefur misst þolinmæðina. Macron fór nýlega til Marseille og hóf „herferð gegn mansali“ – en nýlega var eiturlyfjakóngurinn Mohamed Amra, öðru … Read More

Fallandi forseti

Gústaf SkúlasonErlent, KosningarLeave a Comment

Fyrrverandi forseti Donald Trump vekur athygli á versnandi vitrænni virkni Joe Biden og setti grín tónlistarmyndband á Truth Social reikninginn sinn á föstudaginn. Myndskeiðið má sjá hér að neðan, þar sem sjúkur húsráðandi Hvíta hússins ráfar um ruglaður og dettur. Myndbandið er skopstæling við hið fræga lag rokklistamannsins Tom Petty „Free Fallin.“ Biden sést detta niður á sviðið, detta í … Read More