Eftir Þorstein Siglaugsson: Ég átti um daginn í orðaskiptum við mann nokkurn um þöggun og ritskoðun á síðustu þremur árum, sem hann átti í miklu basli með að viðurkenna, enda alræmdur panikkpési sem trúir öllu sem sagt er í sjónvarpinu og passar vel að gleyma öllu sem ekki hentar. Á einhverju stigi umræðunnar varpaði hann hins vegar fram spurningu, sem … Read More
SARS-CoV-3
Eftir Geir Ágústsson: Nú er um ár liðið síðan ákveðin veira, SARS-CoV-2, hafði töluverða sérstöðu í samfélaginu. Aðrar veirur komust ekki á blað, bókstaflega. Engin flensa.is, rsvirus.is eða streptokokkar.is sem hliðstæður við covid.is. Sjúkrabíll sem flutti einstakling með hina einstæðu veiru var sótthreinsaður í bak og fyrir, sjúkraflutningamenn voru þaktir í veiruvörnum og fjöldi slíkra flutninga fréttamatur á hverjum degi. … Read More
Að standa með eigin raunveruleika – frá fundi Málfrelsis
Eftir Svölu Magneu Ásdísardóttur: Málfrelsi – samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi, stóð fyrir öðrum málfundi sínum á árinu, þriðjudaginn 14. febrúar. Yfirskrift fundarins var „Tjáningarfrelsi, vald og „woke““. Þorsteinn Siglaugsson, formaður Málfrelsis, fjallaði um „woke“ hugmyndafræðina og hvernig beiting hennar virðist nú drífa áfram útilokun, þöggun og ritskoðun. Hann nefndi nýlegt dæmi um hvernig samkynhneigðir unglingar … Read More