Að þykjast er allt sem þarf

frettinKrossgötur, Þorsteinn SiglaugssonLeave a Comment

Eftir Þorstein Siglaugsson: Svonefnd Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna liggja til grundvallar ESG stöðlum, eða sjálfbærnistöðlum, sem öllum fyrirtækjum verður senn skylt að fylgja. ESG stendur fyrir “Environmental, Social and Governance” og er ætlað að mæla framlag fyrirtækja til umhverfis og samfélags ásamt því hvort starfsemi þeirra endurspegli kröfur um jafnrétti allskyns minnihlutahópa, raunverulegra eða ímyndaðra. ESG – feitur biti fyrir ýmsa … Read More

Endurmenntun

frettinInnlent, Krossgötur, Þorsteinn SiglaugssonLeave a Comment

Eftir Þorstein Siglaugsson: Þær fréttir bárust í gær að Kristjáni Hreinssyni heimspekingi og skáldi hefði verið sagt upp störfum hjá Endurmenntun Háskóla Íslands, en þar hefur Kristján kennt vel sótt og vinsælt námskeið um skáldsagnaskrif. Ástæðan var ekki slök frammistaða Kristjáns, heldur það að hann hefur opinberlega lýst þeirri skoðun sinni að kyn fólks sé því áskapað, en ekki eitthvað … Read More

Stjórnarskrá átti að verja réttindi borgara

frettinGeir Ágústsson, Krossgötur, Pistlar1 Comment

Eftir Geir Ágústsson: Þegar vestræn ríki sömdu og samþykktu stjórnarskrár á sínum tíma, eftir aldalanga kúgun einvalda, prinsa, kónga, keisara og fursta, var markmiðið eitt: Að takmarka völd hins opinbera og tryggja þannig réttindi einstaklinga og samfélags þeirra. Þær voru girðing til að halda aftur af ríkisvaldinu, ekki uppskrift í beitingu þess. Með því að innleiða stjórnarskrá er hinu opinbera … Read More