Leyniþjónustumaðurinn og hetjan Tim Ballard í einkaviðtali við Fréttina

frettinErlent, Kvikmyndir, Viðtal4 Comments

Ritstjóri hafði samband við Angel Studios í Bandaríkjunum og fékk blessunarlegt tækifæri til að taka viðtal við sjálfan Tim Ballard sem er hetja stórmyndarinnar „Sound of Freedom“. Myndin byggist á sönnum atburðum og fjallar um baráttu Ballard gegn barnaníðingshringjum og kynlífsþrælkun barna sem skelfilega er orðinn einn stærsti iðnaður í heiminum í dag. Herra Ballard hefur helgað líf sitt málaflokknum … Read More

Múslimaríkið Líbanon bannar Barbie kvikmyndina fyrir að ýta undir „kynferðislegan öfuguggahátt“

frettinErlent, KvikmyndirLeave a Comment

Yfirvöld í Líbanon hafa ákveðið að banna „Barbie“ myndina í kvikmyndahúsum og segja hana stuðla að „kynferðislegum öfuguggahætti“ og brjóta gegn gildum þjóðarinnar. Menntamálaráðherrann Mohammad Mortada bannaði myndina í kvikmyndahúsum eftir að hafa frestað útgáfudegi hennar fram í lok ágúst og segir hana stangast á við „siðferðileg og trúarleg gildi sem og meginreglur Líbanons,“ ríkisreknir fjölmiðlar greindu frá á miðvikudag. Ráðherrann … Read More

Stórmyndin Sound of Freedom frumsýnd á mánudaginn í Sambíóunum

frettinInnlent, KvikmyndirLeave a Comment

Stórmyndin Sound of Freedom verður frumsýnd í sýningarhúsum hér á landi í næstu viku. Forsýning á myndina verður haldin mánudaginn 14. ágúst kl.19:40 í Sambíóunum Egilshöll,og fer myndin svo í almennar sýningar þann 18. ágúst, hægt er að kaupa miða á forsýninguna hér. Í síðasta mánuði sagði Fréttin frá myndinni Sound of Freedom sem var frumsýnd 4. júlí í Bandaríkjunum. … Read More