Foreldrafélög barna í kynáttunarvanda (ónot í eigin skinni)

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, KynjamálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Í Noregi og Svíþjóð eru starfrækt foreldrafélög barna sem glíma við ónot í eigin skinni. Félögin bera sama nafn Genid. Félögin halda úti upplýsingasíðu, hvort í sínu landi, fyrir foreldra sem eru í sömu stöðu og þau. Hér á landi fellur foreldrafélagið inn í trans- hagsmunasamtökin. Án íhlutunar hagsmunasamtaka Foreldrafélögin hafa sérstöðu. Þau tengjast ekki á neinn … Read More

Foreldrar kalla eftir meiri vísindakennslu um kyn í leik- og grunnskólum

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, KynjamálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Hvatningin er börnin okkar. Við sem foreldrar sjáum hvaða áhrif þetta hefur á börnin okkar. Við viljum að börnin fái vísindalega menntun á réttan hátt, segir Helen Rosvold Andersen, ein þeirra sem stendur á bak við grasrót foreldrahópsins. Foreldrarnir láta kennslu barna sinna ekki afskiptalausa þegar kemur að kennslu um hugmyndafræði trans málaflokksins. „Það hefur margt … Read More

karlmenn í kvennaíþróttum

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, Kynjamál, Transmál1 Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Það er minnisstætt að hugsa til afstöðu margra kennara til trans-kvenna sem vilja m.a. yfirtaka íþróttir kvenna. Kom berlega í ljós á liðnu ári. Þessir kennarar hafa sett sig upp á móti skoðunum þeirra sem eru á móti trans-konum í kvennaíþróttum. Formaður BKNE sagði í viðtali að kosið væri um skoðanir, svo ekki er hægt að túlka … Read More