Hanna Katrín í Viðreisn hefur aftur lagt fram frumvarp sitt við bann við bælingarmeðferðum, óbreytt að því er virðist. Það fékk ekki miklar undirtektir á síðasta þingi af því að mönnum hefur ekki þótt bælingarmeðferðir neitt vandamál á Íslandi. Það gæti þó breyst með síauknum innflutningi fólks sem er ekki endilega jafn frjálslynt í þessum efnum og við. Í hinu … Read More
Læknaráð Flórída bannar kynþroskabælandi meðferðir og skurðaðgerðir á börnum
Eftir fimm klukkustunda spennuþrunginn vitnisburð og mótmæli, kaus læknaráð Flórída með því að semja nýjar reglur sem banna öllum ólögráða börnum í ríkinu, að fá kynþroskahemlandi hormónameðferðir og skurðaðgerðir vegna kynáttunarvanda barna. Læknaráð Flórída er það fyrsta í landinu til að taka upp slíka reglugerð, en Flórída er meðal þeirra ríkja sem hefur reynt að takmarka aðgerðir fyrir transfólk undir … Read More
Breskir læknar hætta kynskiptaaðgerðum á börnum samkvæmt nýjum drögum frá NHS
Ný drög frá NHS lýðheilsustofnuninni gefa fyrirmæli um að læknar í Bretlandi, munu hér eftir hætta að hvetja börn með kynáttunarvanda til að breyta um fornöfn, og einnig verði hætt verði að hvetja börn til klæða sig í fatnað af gagnstæða kyninu. Heilbrigðisyfirvöld segja að ekki ætti lengur að líta á kynskiptiaðgerðir sem normið, vegna þeirra alvarlegu afleiðinga sem slíkar aðgerðir … Read More