„Njóttu lífsins og vertu alls kyns“ – ríkishugmyndafræðin um kyn

frettinArnar Sverrisson, KynjamálLeave a Comment

Arnar Sverrisson sálfræðingur skrifar: Áhugverð fræðsla fyrir foreldra skólabarna um námsefni handa börnum þeirra – frá ríkisvaldinu: „Alls kyns um kynferðismál – Kynjafræðsla fyrir unglingastig.“ Höfundur er Þórdís Elva Þorvaldsdóttir, kvenfrelsari m.m. Á síðunni er fleira áhugavert að skoða. Þó sýnist mér vanta Kynungabók Katrínar Jakobsdóttur. Sú bók er eins og þessi, skrifuð af annáluðum kvenfrelsurum í þjónustu ríkisvaldsins. Fátt … Read More