Diljá sigraði Söngvakeppnina

frettinLífið, TónlistLeave a Comment

Diljá Pét­urs­dótt­ir sigraði Söngv­akeppni sjón­varps­ins sem hald­in var í Söngv­akeppn­is­höll­inni í Gufu­nesi í kvöld. Þar með verður Diljá full­trúi Íslend­inga í Söngv­akeppni evr­ópskra sjón­varps­stöðva, Eurovisi­on, í ár. Keppn­in að þessu sinni verður hald­in í bresku borg­inni Li­verpool. Diljá var aðeins 12 ára þegar hún tók þátt í Ísland Got Talent. „Þetta var svo stórt fyrir mér því ég hef alltaf … Read More

Eignuðust tvenna eineggja tvíbura með 13 mánaða millibili

frettinErlent, LífiðLeave a Comment

Foreldrarnir Britney og Frankie Alba, tóku á móti eineggja tvíburadætrum sínum Lynlee og Lydiu í ágúst 2022, aðeins 13 mánuðum eftir fæðingu tvíburasona þeirra Luka og Levi, sem einnig eru eineggja. Fjölskyldan var nýlega i viðtali við Today og birtist í tímaritinu People. Aðspurð hvernig þeim gengi að takast á við að vera foreldrar fjögurra barna undir tveggja ára aldri, sagði … Read More

Örfáir miðar eftir á tónleika Ingós – fyrstur kemur fyrstur fær

frettinLífið, Tónlist2 Comments

Óhætt er að segja að landinn sé þyrstur eftir endurkomu tónlistarmannsins Ingólfs Þórarinssonar betur þekktur sem Ingó veðurguð, en miðarnir eru að verða uppseldir þrátt fyrir að tónleikarnir hafi hvergi verið auglýstir. Tónlistarmaðurinn mun halda ferna tónleika í Háskólabíó 10. og 11. mars. Ingólfur segir að um 3700 af 4000 miðum séu nú þegar seldir. Um er að ræða tvenna tónleika … Read More