Ljósið lýsir upp myrkrið

frettinGuðrún Bergmann, LífiðLeave a Comment

Guðrún Bergmann: LJÓSIÐ LÝSIR UPP MYRKRIÐ Bandaríkjamaðurinn Lee Carrol hefur miðlað fræðsluaflinu Kryon í rétt um fjörutíu ár, en hér á eftir fylgir útdráttur úr leiðbeiningum frá Kryon vegna ástandsins í heiminum eins og það er í dag: Margir spyrja hvernig þeir geti lifað af í heimi sem er myrkari en þér héldu að hann væri? Margt sem fram er … Read More

Brjáluð stemmning á tónleikum Ingós

frettinLífið, Tónlist3 Comments

Óhætt er að segja að tónleikar Ingólfs Þórarinssonar, betur þekktum sem Ingó Veðurguð, hafi farið vel af stað. Gríðarleg stemmning var í salnum þegar Ingó steig fyrst á svið kl. 19:30 í gærkvöldi eftir tveggja ára hlé. Seinni tónleikarnir voru síðan haldnir klukkan 22:00. Uppselt var á ferna tónleika og verða síðari tónleikarnir haldnir í kvöld.  Ingó söng sín vinsælustu … Read More

Diljá sigraði Söngvakeppnina

frettinLífið, TónlistLeave a Comment

Diljá Pét­urs­dótt­ir sigraði Söngv­akeppni sjón­varps­ins sem hald­in var í Söngv­akeppn­is­höll­inni í Gufu­nesi í kvöld. Þar með verður Diljá full­trúi Íslend­inga í Söngv­akeppni evr­ópskra sjón­varps­stöðva, Eurovisi­on, í ár. Keppn­in að þessu sinni verður hald­in í bresku borg­inni Li­verpool. Diljá var aðeins 12 ára þegar hún tók þátt í Ísland Got Talent. „Þetta var svo stórt fyrir mér því ég hef alltaf … Read More