Heitt eða kalt

frettinJón Magnússon, LoftslagsmálLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Í stórblaðinu Financial Times (FT) í gær var frétt um að rannsóknir ákveðinna vísindamanna sýndu, að  hitastig mældist hærra en fyrr og nýliðinn janúar hefði verið  meiri en viðmið Parísarsamkomulagsins um hlýnun á öldinni. Vísindamennirnir eru að sjálfsögðu gildir prelátar loftslagskirkjunnar. Í sama blaði var grein,þar sem fjallað var um þrjá einstaklinga sem hefðu dáið úr kulda … Read More

Húsið brennur

frettinErlent, Evrópusambandið, Jón Magnússon, LoftslagsmálLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Sænska stúlkan Gréta Túnberg byrjaði að skrópa í skólanum og mótmæla hlýnun í heiminum af mannavöldum fyrir rúmum 9 árum. Vinstri elítan bar hana á höndum sér og tók hvert orð sem foreldrar hennar höfðu lagt henni í munn sem spádómsorðum.  Fyrir 6 árum ávarpaði hún Evrópuþingið og síðar alsherjarþing Sameinuðu þjóðanna (SÞ). Hún sagði að jörðin(húsið) … Read More

Prumphemlar: „lausn við engu vandamáli“

frettinErlent, Kolefniskvóti, LoftslagsmálLeave a Comment

Yfirvöld í Noregi vilja að bændur leggi sitt af mörkum til „grænu vaktarinnar“ með því að nota efnið Bovaer í fóður fyrir mjólkurkýr og önnur jórturdýr. Bovaer hamlar framleiðslu metans í vömb og „hjálpar þannig að hægja á hækkun hitastigs á jörðinni,“ að sögn yfirvalda. Aðgerðin mætir hins vegar andstöðu meðal íbúa. „Umhverfismjólk“ og „loftslagsmjólk“ hafa ekki selst vel. Tvær … Read More