„Megrunarlyf“ rannsökuð vegna mögulegra tengsla við sjálfsvígshugsanir

frettinInnlent, LyfLeave a Comment

BBC greinir frá því að Lyfjastofnun Evrópu ætli að rannsaka mögulegar aukaverkanir á lyfjunum Ozempic, Saxenda og Wegovy. Það var Lyfjastofnun Íslands sem tilkynninti um nýja og mögulega fylgikvilla lyfjanna. Öll lyfin stuðla að þyngdartapi. Lyfjastofnun Íslands sendi ábendingu um þrjú tilfelli en ekki kemur fram hvenær. Þetta voru annars vegar tvö tilfelli þar sem notendur upplifðu sjálfsvígshugsanir eftir að … Read More

Ormalyfið

frettinGeir Ágústsson, LyfLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Í alveg stórkostlegri frétt á Vísir.is er talað um ákveðið lyf sem ormalyf sem einhverjir læknar á Íslandi skrifuðu upp á fyrir sjúklinga til að takast á við og jafnvel fyrirbyggja alvarleg veikindi vegna COVID-19. Ég ætla ekki að fara yfir allar rangfærslurnar í fréttinni en bara benda á nokkur atriði. Mörg lyf hafa sýnt sig að geta þjónað … Read More

Pfizer fær grænt ljós á nýtt mRNA „bóluefni“ við RS-veirunni

frettinLyf, LyfjaiðnaðurinnLeave a Comment

Lyfjarisinn Pfizer sem seldi Íslendingum um 1,4 milljónir skammta af svokölluðum Covid bóluefnum hefur fengið grænt ljós frá Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna (FDA) fyrir nýju „bóluefni“ við RS-vírusnum (e. respiratory syncytial virus). Stofnunin virðist ætla að samþykkja nýja lyfið. Pfizer er að þróa „bóluefnið“ fyrir fólk á aldrinum 60 ára og eldri og á þriðjudag gaf FDA sitt fyrsta græna ljós … Read More