Yfirheyrslur í bandaríska þinginu: Hafa Bandaríkin gerst milliaðili í mansali á flóttabörnum?

ThordisErlent, Mansal1 Comment

Yfirheyrslur í dómsmálanefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings munu fara fram í dag þar sem uppljóstrari ætlar að upplýsa þingmenn um að Bandaríkin hafi gerst „milliaðili“ í margra milljarða dollara mansali fylgdarlausra barna við landamæri Bandaríkjanna. Markmiðið með yfirheyrslunni sem ber heitið „Landamærakrísa Biden: misnotkun fylgdarlausra flóttabarna,“ er að skoða þá miklu aukningu fylgdarlausra barna sem orðið hefur við landamærin í suðri. Samkvæmt … Read More