Madonna sökuð um mansal á börnum í Malaví

ThordisErlent, Fræga fólkið, MansalLeave a Comment

Söngkonan Madonna er sökuð um mansal og kynferðislega misnotkun á malavískum börnum. Ásakanirnar koma frá góðgerðasamtökunum  Ethiopian World Federation (EWF) samkvæmt miðlinum AllAfrica. EWF er „samfélagsþjónusta sem styður og talar fyrir því að breyta lögum sem getur valdið svörtu fólki skaða.“ Madonna ættleiddi sjálf fjögur börn frá Malaví í Afríku. Árið 2006 stofnaði söngkonan góðgerðasamtökin Raising Malawi, samtök sem ekki … Read More