Yfirheyrslur í bandaríska þinginu: Hafa Bandaríkin gerst milliaðili í mansali á flóttabörnum?

frettinErlent, Mansal1 Comment

Yfirheyrslur í dómsmálanefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings munu fara fram í dag þar sem uppljóstrari ætlar að upplýsa þingmenn um að Bandaríkin hafi gerst „milliaðili“ í margra milljarða dollara mansali fylgdarlausra barna við landamæri Bandaríkjanna. Markmiðið með yfirheyrslunni sem ber heitið „Landamærakrísa Biden: misnotkun fylgdarlausra flóttabarna,“ er að skoða þá miklu aukningu fylgdarlausra barna sem orðið hefur við landamærin í suðri. Samkvæmt … Read More

Heill glæpahringur í kringum Bandaríkjaforseta og fjölskyldu hans: mansal og vændi

frettinErlent, Mansal1 Comment

Þingkona Bandaríkjanna, Marjorie Taylor Greene, segir sannanir liggja fyrir því að Biden fjölskyldan hafi tekið þátt í mansali með því að selja vændiskonur frá Bandaríkjunum til annarra landa eins og Rússlands og Úkraínu. „Það er heilt glæpafyrirtæki í kringum Joe Biden og fjölskyldu hans,“ sagði Greene. Hún benti á að eftirlitsnefnd þingsins (House Oversight Committee) „þurfi að framkvæma mun stærri … Read More

Madonna sökuð um mansal á börnum í Malaví

frettinErlent, Fræga fólkið, MansalLeave a Comment

Söngkonan Madonna er sökuð um mansal og kynferðislega misnotkun á malavískum börnum. Ásakanirnar koma frá góðgerðasamtökunum  Ethiopian World Federation (EWF) samkvæmt miðlinum AllAfrica. EWF er „samfélagsþjónusta sem styður og talar fyrir því að breyta lögum sem getur valdið svörtu fólki skaða.“ Madonna ættleiddi sjálf fjögur börn frá Malaví í Afríku. Árið 2006 stofnaði söngkonan góðgerðasamtökin Raising Malawi, samtök sem ekki … Read More