Bandaríkin samþykkja framleiðslu á „ræktuðu kjöti“

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Loftslagsmál, MatvæliLeave a Comment

PBS greinir frá því, að bandaríska landbúnaðarráðuneytið hafi gefið samþykki fyrir framleiðslu á kjöti sem búið er til úr dýrafrumum á tilraunastofum. Meðal ýmissa gagnrýnenda gengur slíkt kjöt undir nafninu „Frankensteinkjötið.“ Yfirvöld telja að með framleiðslu tilraunakjöts og útrýmingu hefðbundins landbúnaðs, þá verði hægt að stöðva svo kallaða hamfarahlýnun. Gagnrýnendur segja, að enn meiri orku þurfi til framleiðslu á gervikjöti … Read More

Mikil andstaða við franken(stein)kjötið innan Evrópusambandsins

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, MatvæliLeave a Comment

Gríðarlega fjárupphæðum er árlega fjárfest um allan heim í kjöti sem ræktað er á tilraunastofu. Að mati sumra sérfræðinga má búast við, að markaðurinn muni vaxa hratt fram til ársins 2030. ESB-elítan er áhugasöm um frankenkjötið, þrátt fyrir að mörg aðildarríki líti svo á að tilraunastofukjötið ógni tilvist bænda, landbúnaðarins og ekki síst þjóðarímyndinni. Hættulegt landsbyggðinni Sendinefndir frá Austurríki, Frakklandi … Read More

Melabúðin býður viðskiptavinum upp á pöddur

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Fjölmiðlar, Matvæli3 Comments

Melabúðin býður viðskiptavinum sínum nú upp á að kaupa orma og skordýr í matinn. Þetta kom fram í morgunþættinum „Ísland vaknar“ á útvarpsstöðinni K100 í morgun. Þangað mætti Pétur Alan Guðmundsson, eigandi Melabúðarinnar, í létt spjall til Ásgeirs Páls og Kristínar Sifjar, sem átu pöddurnar sem hann kom með með sér. „Fólk er ótrúlega spennt fyrir þessu,“ sagði Pétur og … Read More