Í nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna kemur fram, að gríðarlegu magni af mat er fleygt daglega. Það er svo mikið, að það er umtalsverður hluti af matvælum heimsins. Á sama tíma sveltur stór hluti mannkyns. Norðurlöndin fleygja miklum mat. Sem betur fer eru til lausnir til að draga úr matarsóuninni. Alþjóðlegur sem þjóðlegur harmleikur Á sama tíma og umtalsverðu magni matvæla … Read More
Bandaríkin samþykkja framleiðslu á „ræktuðu kjöti“
PBS greinir frá því, að bandaríska landbúnaðarráðuneytið hafi gefið samþykki fyrir framleiðslu á kjöti sem búið er til úr dýrafrumum á tilraunastofum. Meðal ýmissa gagnrýnenda gengur slíkt kjöt undir nafninu „Frankensteinkjötið.“ Yfirvöld telja að með framleiðslu tilraunakjöts og útrýmingu hefðbundins landbúnaðs, þá verði hægt að stöðva svo kallaða hamfarahlýnun. Gagnrýnendur segja, að enn meiri orku þurfi til framleiðslu á gervikjöti … Read More
Mikil andstaða við franken(stein)kjötið innan Evrópusambandsins
Gríðarlega fjárupphæðum er árlega fjárfest um allan heim í kjöti sem ræktað er á tilraunastofu. Að mati sumra sérfræðinga má búast við, að markaðurinn muni vaxa hratt fram til ársins 2030. ESB-elítan er áhugasöm um frankenkjötið, þrátt fyrir að mörg aðildarríki líti svo á að tilraunastofukjötið ógni tilvist bænda, landbúnaðarins og ekki síst þjóðarímyndinni. Hættulegt landsbyggðinni Sendinefndir frá Austurríki, Frakklandi … Read More