Nordstream hryðjuverkið olli óvæntu mengunarslysi í Eystrasalti

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Mengunarslys, Úkraínustríðið, UmhverfismálLeave a Comment

Gífurlegt magn af eiturefnum gaus upp af hafsbotni þann 26. september 2022, þegar Nord Stream 1 og 2 gasleiðslurnar fóru í sundur af völdum sprenginga undan Borgundarhólmi í Eystrasaltinu. Um þetta fjallaði Danska ríkisútvarpið 27. febrúar sl. Rautt svæði umhverfis sprengjustaðina sýnir grugg. Höggbylgjusvæðin eru ljósappelsínugul. Sprengingin og gasstrókurinn í kjölfarið olli því að mengunin af hafsbotni dreifðist í mánuðinum … Read More

Ísland þátttakandi í árás Bandaríkjanna og Noregs á þýsku þjóðina

frettinHallur Hallsson, Mengunarslys, NATO, Orkumál, Úkraínustríðið, Utanríkismál1 Comment

Eftir Hall Hallsson: Mesta mengun síðan Chernobyl Þegar Nord Stream gasleiðslan var sprengd 26. september 2022 kl. 02:03 og kl. 07:04 var bandarísk P-8 þota yfir skotmarkinu. P-8 þotan hafði tekið á loft frá Keflavíkurflugvelli og haldið til Eystrasaltsins rúmlega þriggja tíma flug. Þotan flaug yfir gasleiðsluna og síðan yfir til Póllands og var klukkustund og 20 mínútur að taka eldsneyti … Read More

Biden Bandaríkjaforseti birtist óvænt í Kænugarði á meðan Trump ætlar til Ohio

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Mengunarslys, Stjórnmál, Úkraínustríðið, Umhverfismál1 Comment

Joe Biden, Bandaríkjaforseti, fór í óvænta heimsókn til Kænugarðs í Úkraínu í morgun. Þar hitti hann Volodymyr Zelensky forseta Úkraínu, og lofaði áframhaldandi og frekari stuðningi við stríðið í landinu. Frá þessu greina erlendir fjölmiðlar í dag. Bandaríkjaforsetinn á að hafa ferðast með Air Force One frá Washington í Bandaríkjunum til Póllands, og þaðan til Kænugarðs þar sem hann lenti … Read More