Gagnrýni á NATO er ekki stuðningur við Pútín

frettinInnlent, NATOLeave a Comment

Eftir Andra Sigurðsson: Það er hægt að vera með fleiri skoðanir á stríðinu í Úkraínu en þá sem birtist okkur í meginstraum fjölmiðlum og samt ekki vera í liði með Pútín eða vera undirlægja hans. Bara það að maður þurfi að skrifar þessa setningu er sorglegur vitnisburður um andrúmsloftið á Vesturlöndum þessa dagana. Staðreyndin er að það er fullt af … Read More

Zelensky þrumaði yfir Evrópuráðinu af bíótjaldi í Hörpu – vill fleiri vopn og meiri pening

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Evrópusambandið, Fræga fólkið, NATO, Ráðstefna, Stjórnmál, Úkraínustríðið5 Comments

Fyrirmenni mættu á opnun fjórða fundar Evrópuráðsins sem hófst í Hörpu í Reykjavík í dag, en leiðtogar Evrópuríkjanna flugu á einkaþotunum sínum til landsins til að hittast og ræða það meðal annars hvernig þeir eiga að fara að því að minnka kolefnissporið. Leiðtogarnir slógu um sig með orðunum frelsi og lýðræði í skjóli þungvopnaðrar öryggisgæslu. Leyniskyttur, lögregludrónar og lögregluþjónar með … Read More

Fjárstuðningur íslenska ríkisins við Úkraínu nemur 4,5 milljörðum króna

frettinFjárframlög, Innlent, NATO, Úkraínustríðið2 Comments

Stuðningur Íslands við Úkraínu á þessu ári og síðasta nemur um 4,5 milljörðum króna. Kostnaður ríkisins við móttöku flóttafólks frá Úkraínu er ekki meðtalinn. Íslenska ríkið er að auka framlög sín til öryggis- og varnarmála eins og önnur NATO ríki sem hafa vaxandi áhyggjur af auknu samstarfi Rússlands og Kína sem og umsvifum Kína í Kyrrahafinu. Tveggja daga fundi utanríkisráðherra NATO lauk … Read More