„Ég vil bæta við að stríðið hófst ekki í febrúar á síðasta ári. Stríðið hófst árið 2014. Síðan 2014 hafa bandalagsríki NATO veitt Úkraínu stuðning, með þjálfun og búnaði, þannig að úkraínski herinn var mun sterkari árið 2022 en hann var árið 2020 og 2014. Það gerði gæfumuninn þegar Pútín Rússlandsforseti ákvað að ráðast á Úkraínu,“ sagði Jens Stoltenberg, aðalritari … Read More
NATÓ sjái fyrir vopnum, Úkraínumenn fyrir blóði
Eftir Ögmund Jónasson: Íslenskir stjórnmálamenn hafa gengið hart fram í því að hvetja til þess að herða á stríðsrekstrinum í Úkraínu. Ráðherrar minna stöðugt á að Íslendingar hafi ekki látið sitt eftir liggja. Þótt Íslendingar séu “herlaus þjóð” hafi þeir flutt vopn til vígstöðvanna, látið mikla fjármuni af hendi rakna og óbeint tekið þátt í stríðinu með ýmsum hætti. En … Read More