Í útdrætti úr Fox News viðtali við gestgjafann Tucker Carlson í gær, sagði Musk við Carlson að hann væri hneykslaður á að komast að því hvernig bandarísk stjórnvöld höfðu aðgang að öllu á Twitter, þar meðtöldum einkaskilaboðum (DM’s) notenda: pic.twitter.com/BilzqLGZsC — Tucker Carlson (@TuckerCarlson) April 16, 2023 „Opinberar stofnanir höfðu í raun fullan aðgang að öllu sem var að gerast … Read More
Seymour Hersh: Hvernig Bandaríkin eyðilögðu Nordstream leiðslurnar
Heildarþýðing á umfjöllun Seymour Hersh, sem birtist fyrst á Substack 8. febrúar 2023 Þýðandi Erna Ýr Öldudóttir Köfunar- og björgunarmiðstöð bandaríska sjóhersins er að finna á afskekktum stað, við enda sveitatroðnings í útjaðri Panama borgar. Í borginni er sumardvalarstaður í miklum vexti, en hún er staðsett í pönnuskafti suðvestur Flórída, 112 km suður af Alabama. Byggingar miðstöðvarinnar bera jafn lítið … Read More
Blöðrubardaginn mikli – koddaslagur kjarnorkustórvelda eða smjörklípa?
„Kínverska njósnablöðrumálið“ sem kom upp um daginn vakti ýmist kátínu eða tortryggni í Bandaríkjunum og víðar. Feykistór kínversk blaðra hátt uppi í háloftunum (e. Stratosphere) sveif einhverntíman inn í bandaríska lofthelgi í Alaska. Þaðan hélt hún yfir Kanada og birtist þann 1. febrúar sl. yfir Montana, þar sem farþegar í almennu farþegaflugi komu auga á hana. Einnig komst í dreifingu … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2