Seymour Hersh: Hvernig Bandaríkin eyðilögðu Nordstream leiðslurnar

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, NATÓ, Njósnir, Orkumál, Öryggismál, Stjórnmál, Úkraínustríðið, Umhverfismál, UtanríkismálLeave a Comment

Heildarþýðing á umfjöllun Seymour Hersh, sem birtist fyrst á Substack 8. febrúar 2023 Þýðandi Erna Ýr Öldudóttir Köfunar- og björgunarmiðstöð bandaríska sjóhersins er að finna á afskekktum stað, við enda sveitatroðnings í útjaðri Panama borgar. Í borginni er sumardvalarstaður í miklum vexti, en hún er staðsett í pönnuskafti suðvestur Flórída, 112 km suður af Alabama. Byggingar miðstöðvarinnar bera jafn lítið … Read More