Varúð! – Vindorkan var rekin með 39% árlegum halla í Svíþjóð 2017-2022

frettinErlent, Gústaf Skúlason, OrkumálLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Það er með öllu óheyrilegt hversu ruglaðir í ríminu íslenskir stjórnmálamenn eru orðnir. Ef ekki með peningum, þá með gyllintali fjármálafursta til dæmis í vindorkubransanum. Gulli græni leggur fram áætlun um stórframkvæmdir vindorku á alþingi. Verði þær samþykktir, þarf íslenska þjóðin að þræla fyrir taprekstri komandi árin. Það er sagt að það sé auðveldara að eyða peningum … Read More

Vindorka er algjört fjárhagslegt glapræði og tómur taprekstur – reynsla frá Svíþjóð

frettinErlent, Gústaf Skúlason, OrkumálLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Þegar vindorkuverið Markbygden var vígt, þá var talað um hin svokölluðu grænu umskipti sem byltingu í orkumálum. Þáverandi efnahags- og viðskiptaráðherra Svíþjóðar, Maud Olofsson, skálaði í kampavíni. Í dag er staðan önnur og græna orkustefnan gjaldþrota. Árið 2022 tapaði vindorkuiðnaðurinn 4,3 milljörðum sænskra króna (30,4 milljarðar íslenskar krónur) og eru vandamálin verst í norðurhluta landsins þar sem … Read More

Vindmylluklikkun: Vindmyllurnar frjósa í vetrarhörkunni

frettinErlent, Gústaf Skúlason, OrkumálLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Þessi grein var skrifuð af sænska óháða blaðamanninum Peter Imanuelsen, einnig þekktur sem PeterSweden. Þú getur fylgst með honum á PeterSweden.com. Kannski myndu þær virka betur ef hlýnun jarðar væri meiri? Hérna er eitthvað sem þú munt ekki heyra um á almennum fjölmiðlum. Upp á síðkastið hefur kuldamet verið í Svíþjóð. Við vorum bara með mesta kulda … Read More