1000 vindorkuver á hausnum í Svíþjóð – Kína hirðir peningana

frettinErlent, Gústaf Skúlason, OrkumálLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Þátturinn „Kaldar staðreyndir” hjá TV4 hefur fengið aðgang að hluta af upplýsingum í gagnagrunni sænskra vindorkufyrirtækja sem fræðimenn í Jönköping tóku saman. Upplýsingarnar sýna, að stór hluti vindmylla landsins er í eigu fyrirtækja sem eru á barmi gjaldþrots. Christian Sandström, lektor, hjá alþjóða viðskiptaháskólanum í Jönköping segir við TV4: „Almennt séð á stór hluti iðnaðarins við fjárhagsvanda … Read More

Íslensku orkuskiptin: Úr hreinu rafmagni í olíu

frettinGeir Ágústsson, Innlent, OrkumálLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Ég er mikill aðdáandi vel heppnaðs háðs. Alveg rosalega gott dæmi um vel heppnað háð er skoðanapistill Viðskiptablaðsins Hugrakkir ríkisstarfsmenn takast á við flugsamviskubitið. Mig langar helst af öllu að endurbirta hann í heild sinni en læt staðar numið við texta sem fékk mig til að skella uppúr: Orkustofnun sendir að sjálfsögðu fulltrúa á ráðstefnuna. Þeir verða … Read More

Orkuskortur

frettinInnlent, Jón Magnússon, OrkumálLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Forstöðumaður fiskvinnslu á Austurlandi sagði fyrir nokkru að svo gæti farið, að fyrirtækið þyrfti að keyra díselrafstöðvar til að hafa næga orku til að sinna starfseminni. Hvernig stendur á því að við stöndum nú frammi fyrir því að hafa ekki ofgnógt grænnar orku og þingflokksformaður Framsóknar kalli eftir heimild til að stækka smávirkjanir einstaklinga, svo mikill er … Read More