Aðalsteinn og Arnar Þór staðfesta samráð í byrlunar- og símamáli

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll Vilhjálmsson2 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Tveir sakborningar í byrlunar- og símastuldarmálinu, Aðalsteinn Kjartansson og Arnar Þór Ingólfsson, skrifa leiðara um málið í Heimildina. Ber vel í veiði að tvímenningarnir skrifi. Aðalsteinn er skráður höfundur fréttar Stundarinnar 21. maí 2021 um ,,Skæruliðadeild Samherja.“ Arnar Þór ásamt Þórði Snæ Júlíussyni er merktur höfundur sömu fréttar í Kjarnanum, sem birtist samtímis Stundar-fréttinni eða morguninn 21. … Read More

Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu, Stalíngrad Sjálfstæðisflokks

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, Stjórnmál2 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Miðflokkur Sigmundar Davíðs mælist 19 prósent hjá Gallup, Kristrún og Samfylking með 26. Frá síðustu könnun bætir Miðflokkur við sig þrem prósentustigum; Kristrún og félagar standa í stað. Báðir flokkarnir hagnast á óvinsældum sitjandi ríkisstjórnar. Óvinsældirnar stafa ekki af slæmu árferði til sjávar og sveita (les: efnahagsmálum] eða stórvandræðum í afmörkuðum sviðum – nema ef vera skyldi … Read More

Sigríður Dögg hitti sakborninga, fréttabann af fundinum

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Sigríður Dögg formaður Blaðamannafélags Íslands hitti í gær sex fyrrum sakborninga í byrlunar- og símastuldsmálinu. Sigríður Dögg tilkynnti fundinn í Silfrinu á RÚV mánudagskvöld. ,,Við erum öll að fara að hittast á morgun [þriðjudag], þessir sexmenningar og lögmaður okkar til að ræða næstu skref,“ sagði formaðurinn. En það komu engar fréttir af fundinum í gær. Núll, nix, ekkert. Fréttabann af … Read More