Fjárkúgun Gulla er ekki vandamálið

frettinPáll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Guðlaugur Þór heimtaði af Bjarna fjármálaráðuneytið ellegar myndi hann skora Bjarna á hólm í einvígi um formennsku Sjálfstæðisflokksins. Guðlaugur Þór er með sterkt bakland í flokknum. Í mörg herrans ár er hann duglegri en flestir dauðlegir að taka í hendur flokksmanna og sitja stærri og smærri fundi. Dugnaðurinn skilar sér í persónufylgi. Á blaðamannafundi, þar sem Guðlaugur … Read More

Gulli loftslagsmarxisti

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar4 Comments

Eftir Pál Vilhjálmsson: Eftir tilkynningu um framboð til formanns Sjálfstæðisflokksins, og viðtöl við valda fjölmiðlamenn, fór Guðlaugur Þór á vinnufund um loftslagsmál. Líkt og á blaðamannafundinn hafði verið smalað á vinnufundinn, einkum væntanlegum landsfundarfulltrúum. Guðlaugur Þór gerir loftslagsmarxisma hátt undir höfði í þann mun sem hægrimenn almennt þvo hendur sínar af Grétufræðum. Repúblíkanar í Bandaríkjunum hafna fræðunum. Nýr forsætisráðherra Bretlands, … Read More

Vinstra-Ísland ekki lengur stefna Samfylkingarinnar

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar2 Comments

Eftir Pál Vilhjálmsson: Mesti áhrifavaldur Samfylkingar fyrstu ár flokksins var Sjálfstæðisflokkurinn. Breiðfylking vinstrimanna var stofnuð til höfuðs Sjálfstæðisflokknum, átti að verða „hinn turninn“. Ekki gekk það fyllilega eftir. Fljótlega var tekið að leita hófanna eftir samstarfi við móðurflokk íslenskra stjórnmála. Ríkisstjórnarsamstarf Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar, 2007-2009, skildi eftir sig óbragð, einkum hjá sjálfstæðismönnum sem fannst Samfylking hlaupast undan merkjum þegar þjóðin … Read More