Páll Vilhjálmsson skrifar: Þýskaland er í stríði við Pútín en ekki geðlækna hans. Við knéföllum ekki fyrir honum heldur krefjumst frelsunar úkraínskra landssvæða, jafnvel þótt það raski geðheilsu Pútín. Á þessa leið tísti heilbrigðisráðherra Þýskalands, Karl Lauterbach, um helgina. Ráðherrann fékk á sig holskeflu gagnrýni, m.a. frá flokksfélaga sínum í flokki sósíaldemókrata og varnarmálaráðherra Þýskalands, Kristínu Lambrecht. Til að bæta skaðann varð Kristín … Read More
Neyð, síðan nauðung
Nokkrir þingmenn stjórnarandstöðunnar vilja að alþingi lýsi yfir neyðarástandi í loftslagsmálum. Samkvæmt RÚV eru helstu rökin að Björk Guðmundsdóttir söngkona telji loftslagsvá steðja að. 700 vísindamenn og sérfræðingar í loftslagsmálum segja í yfirlýsingu enga yfirvofandi hættu af hamfarahlýnun. En hvað er það á móti sannfæringu listamanna og valdsækinna stjórnmálamanna. Stjórnmálamenn vilja lýsa yfir neyð til að fá vopn í hendurnar … Read More
Blekkingar í Pakistan og Borgarnesi
Eftir Pál Vilhjálmsson kennara og blaðamann: Í Pakistan eru flóð vegna manngerðs veðurfars, segja Sameinuðu þjóðirnar. Í Borgarfirði á fólk að sætta sig við vindmyllur í túnfætinum til að bjarga flóðum í Pakistan, segja lukkuriddarar sem sjá sér leik á borði að græða á trúgirni annarra. Þeir tala eins og eitt veðurkerfi ríki á jörðinni. En samt er jökull á … Read More