Eftir Pál Vilhjálmsson kennara og blaðamann: Siðanefnd Blaðamannafélags Íslands taldi fréttamann RÚV, Brynjólf Þór Guðmundsson, ekki brotlegan við þriðju grein siðareglna blaðamanna þegar hann staðhæfði í frétt að Arna McClure lögfræðingur Samherja væri meðlimur í skæruliðadeild Samherja sem hafði samræmt atlögu að fréttamönnum sem fjölluðu um framgöngu Samherja í Namibíu og ásakanir um lögbrot fyrirtækisins og stjórnenda þess. Það er … Read More
ASÍ, Ísland hf. og veröld sem var
Páll Vilhjálmsson skrifar: ASÍ er lamað vegna deilna. Alþýðusambandið er eini sameiginlegi vettvangur verkalýðsfélaga á almennum vinnumarkaði. Ástæðan fyrir upplausn ASÍ er öðrum þræði persónuleg, formenn með stórt egó en lítinn félagsþroska. Hinum þræðinum er skýringin samfélagsbreytingar. ASí kom fram fyrir hönd launamanna á almenna vinnumarkaðnum gagnvart stjórnvöldum. Í tengslum við kjarasamninga, sem ASÍ gerir ekki heldur einstök verkalýðsfélög, voru sett … Read More
Trans-Bretland, fórnarlambafasismi
Eftir Pál Vilhjálmsson kennara og blaðamann: Transfornöfn eru bönnuð í breskum skólum nema í undantekningartilfellum. Stofnun sem annaðist kynbreytingar ungmenna var lokað með þeim rökum að börnum var ekki óhætt innan veggja stofnunarinnar. Mermaids eru góðgerðasamtök í þágu transbarna. Upplýst er að forsvarsmenn samtakanna eru bendlaðir við barnaníð og misþyrmingar á börnum. Trans-hugmyndafræðin er á hröðu undanhaldi í Bretland. Um … Read More