Eftir Pál Vilhjálmsson kennara og blaðamann: Þekktasta þulan á RÚV, Bogi Ágústsson, segir „nánast glæpsamlegt“ hvernig Samherji kom fram við Helga Seljan. Í fyrravetur gerði Samherji nokkur myndbönd til áhorfs á youtube sem andmæltu áróðri Helga Seljan og RSK-miðla. Þá kærði Samherji Helga til siðanefndar RÚV, sem taldi fréttamanninn þverbrjóta siðareglur stofnunarinnar. Það var „afbrot“ útgerðarinnar. Til að koma í veg fyrir … Read More
Þórður Snær, Þóra og glæpur ársins
Eftir Pál Steingrímsson blaðamann og kennara: Blaðamannafélag Íslands verðlaunaði í vor helstu afrek félagsmanna á liðnu ári. Þórður Snær og Arnar Þór af Kjarnanum fengu viðurkenningu fyrir „rannsóknarblaðamennsku ársins.“ Félagarnir fengu frá RÚV efni úr síma Páls skipstjóra Steingrímssonar og birtu. Feikileg rannsóknarvinna felst í að birta efni annarra – eins og nærri má geta. Aðalsteinn Kjartansson á Stundinni fékk … Read More
Alræðisvald Stefáns útvarpsstjóra
Eftir Pál Vilhjálmsson blaðamann og kennara: Stefán Eiríksson útvarpsstjóri setti RÚV siðareglur í sumar. Siðareglurnar var hann með í smíðum í nokkra mánuði, samanber fundargerð 23. febrúar. Fjórða grein siðareglna RÚV er svohljóðandi: Starfsfólk Ríkisútvarpsins rækir störf sín af ábyrgð, heilindum og heiðarleika. Starfsfólk Ríkisútvarpsins forðast að kasta rýrð á Ríkisútvarpið eða skaða ímynd þess og traust með framkomu sinni. … Read More