Páll Vilhjálmsson skrifar: Lögmaðurinn og fyrrum forseti Mannréttindadómsstóls Evrópu, Róbert Spanó, er til umfjöllunar í danskri umræðu um hvort Danir ættu að segja sig frá lögsögu dómstólsins. Í nýlegri bók og og blaðagrein er vitnað í Spanó sem aðgerðalögfræðing. Danir ræða útgöngu frá Mannréttindadómstólum til að endurheimta forræði dómsmála, einkum hvað útlendingamál varðar. Mannréttindadómstóllinn er ekki hluti af stofnanaveldi ESB. … Read More
Misheppnuð vók-bylgja Spanó og Sigríðar saksóknara
Páll Vilhjálmsson skrifar: Vinstrimenn sérhæfa sig í reiðibylgjum á fjöl- og samfélagsmiðlum. Þegar vel tekst til sópar reiðibylgjan málefnalegum rökum út af borðinu. Eftir stendur sigri hrósandi vók-liðið. Vinstrinu er tekið að förlast í fréttahönnun og reiðibylgjum, sé tekið mið af afdrifum andófs Róberts Spanó lögmanns og Sigríðar Friðjónsdóttur ríkissaksóknara gegn Guðrún dómsmálaráðherra. Guðrún ráðherra dómsmála tilkynnti síðdegis 9. september að … Read More
Lyfja sig í geðrof og maníu
Páll Vilhjálmsson skrifar: Íslendingar nota ADHD-lyf í meira mæli en þekkist í samanburðarlöndum. Lyfin geta valdið alvarlegum geðkvillum samkvæmt viðtengdri frétt. Hann [Oddur Ingimarsson, geðlæknir] og fleiri meðferðaraðilar á geðdeild Landspítalans hafi tekið eftir því að meira væri um slík veikindi [geðrof og manía] á geðdeildinni í tengslum við ADHD-lyfjameðferð en áður. Einnig hafi fleiri tilfelli geðrofs komið upp í tengslum við … Read More