Churchill verri en Hitler og Stalín…ha?

frettinErlent, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Winston Churchill forsætisráðherra Bretlands bjargaði Evrópu, ef ekki heiminum, frá villimennsku fasisma í búningi stormsveita Hitlers, voru til skamms tíma viðtekin söguleg sannindi. Með ,,viðtekin“ er átt við að þorri manna hafði fyrir satt að Churchill gerði gæfumuninn vorið 1940 þegar breskir ráðamenn veltu fyrir sér að semja við Hitler, eftir fall Frakklands, og gefa honum lausan … Read More

Ný útgáfa sakborninga væntanleg

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Sakborningarnir í byrlunar- og símastuldsmálinu kynna að líkindum nýja útgáfu af sakleysi sínu næstu daga. Þeir hittust á framhaldsaðalfundi Blaðamannafélags Íslands í síðustu viku að bera saman bækur sínar. Það veit á tíðindi úr þeirra herbúðum. Frá í sumar, þegar Þórður Snær birti færslu um að hann væri leiður, hefur ekkert heyrst frá sakborningum. Nú er tekið að hausta … Read More

Heimsskipan og hugmyndafræði

frettinErlent, Páll Vilhjálmsson, StríðLeave a Comment

Heimsskipan, sem sögð er í hættu í viðtengdri frétt, er annað orð yfir vestrænt forræði heimsmála. Síðast þegar samið var um heimsskipan var við lok seinna stríðs. Helstu sigurvegar, Bandaríkin og Sovétríkin, skiptu með sér Evrópu, í austur og vestur. Ólík hugmyndakerfi, sósíalismi/kommúnismi annars vegar og hins vegar borgaralegt lýðræði/kapítalismi, mynduðu valdajafnvægi í skugga kjarnorkuvopna. Eftir fall Berlínarmúrsins 1989 og … Read More