Heimsskipan, sem sögð er í hættu í viðtengdri frétt, er annað orð yfir vestrænt forræði heimsmála. Síðast þegar samið var um heimsskipan var við lok seinna stríðs. Helstu sigurvegar, Bandaríkin og Sovétríkin, skiptu með sér Evrópu, í austur og vestur. Ólík hugmyndakerfi, sósíalismi/kommúnismi annars vegar og hins vegar borgaralegt lýðræði/kapítalismi, mynduðu valdajafnvægi í skugga kjarnorkuvopna. Eftir fall Berlínarmúrsins 1989 og … Read More
Sakborningar og formaður BÍ snúa bökum saman
Páll Vilhjálmsson skrifar: Þórður Snær fyrrum ritstjóri Heimildarinnar var mættur; Þóra Arnórs fyrrum ritstjóri Kveiks á RÚV einnig. Aðalsteinn Kjartansson á Heimildinni var á staðnum. Þríeyki sakborninga í byrlunar- og símastuldsmálinu mætti í fyrradag á framhaldsaðalfund BÍ til að tryggja að Sigríður Dögg héldi stöðu sinni sem formaður Blaðamannafélags Íslands. Sigríður Dögg er bráðnauðsynleg sakborningunum í væntanlegri málsvörn þeirra á opinberum … Read More
Hæstiréttur: bloggari má gagnrýna blaðamenn
Páll Vilhjálmsson skrifar: Í gær hafnaði hæstiréttur áfrýjunarbeiðni blaðamannanna Þórðar Snæs Júlíussonar og Arnars Þórs Ingólfssonar um að endurskoða sýknudóm landsréttar í máli tvímenningana gegn tilfallandi bloggara. Þórður Snær og Arnar Þór eru sakborningar í byrlunar- og símastuldsmálinu, sem tilfallandi hefur bloggað um en fjölmiðlar sagt fáar fréttir af. Þeir stefndu bloggara fyrir tveim árum. Krafist var ómerkingar tvennra ummæla: … Read More