Kamala Harris tapar í haust falli Úkraína

frettinErlent, Kosningar, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Tapi Úkraína stríðinu gegn Rússum fyrir bandarísku forsetakosningarnar í nóvember næstkomandi nær tæplega kjöri Kamala Harris frambjóðanda Demókrataflokksins. Harris er sitjandi varaforseti, ber ábyrgð á stjórnarstefnunni, sem er að halda Úkraínu gangandi. Líklegur úkraínskur ósigur má ekki raungerast fyrir forsetakosningarnar í byrjun nóvember er viðkvæðið vestra. Stjórnvöld í Washington kappkosta að Úkraína haldi í horfinu næstu tvo mánuði. … Read More

Verðbólga, DNA og krónan

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Seljandi vöru og þjónustu hækkar verðið í trausti þess að kaupendur kippi ekki að sér höndunum. Kaupendur, sem hafa ekkert að selja nema vinnuaflið, hækka launataxta til móts við verðlagshækkun. Með verkföllum ef ekki vill betur. Fyrirkomulagið, sem lýst er hér að ofan, kallast víxlhækkun og var við lýði á Íslandi öll lýðveldisárin og fram að þjóðarsáttinni … Read More

Kúrsk blekking – Krím markmiðið?

frettinErlent, Páll Vilhjálmsson, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Úkraínuher sækir fram í Kúrsk-héraðinu í Rússlandi. Samvkæmt DPA-rásinni er víglínan fljótandi. Frumkvæðið í höndum Úkraínuhers en Rússar elta. Vestrænir meginstraumsmiðlar vita ekki í hvorn fótinn þeir eiga að stíga: flýtir Kúrsk-aðgerðin falli Úkraínu eða er hún snjallasta herbragð seinni tíma stríðssögu og færir Selenenskí og félögum sigur yfir Pútín og Kremlarherrum? Þýska útgáfan Die Welt er dæmi … Read More