Páll Vilhjálmsson skrifar: Frjáls umræða er einkenni lýðræðisríkja. Umræða er forsenda málamiðlana sem þarf í samfélagi er kýs frið fremur en ófrið, stöðugleika í stað óreiðu, jafnræði umfram yfirgang. Í lýðræðisríki fer lögreglan ekki með dagskrárvald opinberrar umræðu. Lögreglan hefur ríkari valdheimildir en aðrar stofnanir og eru þær til að verja öryggi borgaranna, eigur þeirra og allsherjarreglu. Þá rannsakar lögreglan … Read More
Páll Vilhjálmsson ákærður fyrir að andmæla trans í skólum
Páll Vilhjálmsson blaðamaður og kennari, hefur verið ákærður af lögreglustjóranum í Reykjavík fyrir að skrifa greinar á moggablogginu um transmálefni barna í leik- og grunnskólum landsins. Páli er gefið það að sök að hafa brotið 233. gr. a. hegningarlaga, með umfjöllun sinni um transmálefni barna og Samtökin ´78. Páll skrifaði t.d. um starfsmann samtakanna, sem varð að láta af störfum … Read More
Ruslið, Trump og Sovét-Bandaríkin
Páll Vilhjálmsson skrifar: Biden forseti Bandaríkjanna kallar stuðningsmenn Trump rusl. Skoski stjörnusagnfræðingurinn, Njáll Ferguson, segir Bandaríkin á sömu vegferð og Sovétríkin rétt áður en þau hrundu fyrir rúmum 30 árum. Fólkið sem Biden kallar rusl er örvæntingarfullt, einkum karlpeningurinn, og ríkulega haldið sjálfseyðingarhvöt er birtist í drykkju, dópneyslu og sjálfsmorðum. Alveg eins og karlarnir í Sovétríkjunum á sjöunda og áttunda … Read More