Þórður Snær með pólitískt líf Kristrúnar í hendi sér

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, StjórnmálLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Kristrún formaður Samfylkingar lét þriðja sætið á lista sínum í Reykjavík norður í hendur sakbornings, Þórðar Snæs Júlíussonar fyrrum ritstjóra Kjarnans/Heimildarinnar. Kristrún gerði samkomulag við Þórð Snæ að styðja hann til þingmennsku gegn því að hann skæri hana úr snörunni vegna skattsvika sem hún varð uppvís að. Kristrún var hagfræðingur Kviku banka áður en hún var kosin á þing … Read More

Stefán á Glæpaleiti í skjóli Framsóknarflokksins

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll Vilhjálmsson, Stjórnmál2 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Stefán Eiríksson útvarpsstjóri fékk endurráðningu stjórnar RÚV með minnsta mögulega mun. Fjórir af níu manna stjórn vildu auglýsa stöðuna. Fimm studdu Stefán til stjórna áfram vettvangi afbrota; afritunar á einkasíma sem fenginn var með byrlun og stuldi. Fulltrúi Framsóknarflokksins réð úrslitum. Stefán kom til starfa á ríkismiðlinum árið 2020. Árið eftir hófst byrlunar- og símamálið. Páli skipstjóra Steingrímssyni … Read More

Þóra og Aðalsteinn með lögmann í viðtal á Vísi

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Tveir sakborninganna í byrlunar- og símamálinu, Þóra Arnórsdóttir og Aðalsteinn Kjartansson, mættu með lögmann Blaðamannafélags Íslands sér til halds og trausts í pallborðumræðu á Vísi í gær. Fréttamaðurinn, Hallgerður Kolbrún, afsakaði að brotaþolinn í málinu, Páll skipstjóri Steingrímsson, væri ekki á staðnum en sagði að honum yrði síðar boðið viðtal. Sakborningarnir tveir vildu ekki ræða hvernig það atvikaðist … Read More