Stefán á Glæpaleiti vill endurráðningu

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Útvarpsstjóri, Stefán Eiríksson, kynnti á Bylgjunni þann 1. nóvember í fyrra að hann ætlaði ekki að sækjast eftir endurráðningu er skipunartími hann rynni út. Undir stjórn Stefáns er rekin fréttastofa sem brýtur lög eftir hentisemi og stundar siðlausa fréttamennsku. Nú hefur stjóranum á Glæpaleiti snúist hugur, er hættur við að hætta. Stefán tilkynnti fyrirhuguð starfslok í kjölfar athugasemda … Read More

Leynifundir Sigríðar Daggar og sakborninga, fjölmiðlar bregðast

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Í fyrradag, þriðjudagskvöld klukkan átta, var fundur eingöngu ætlaður félagsmönnum Blaðamannafélags Íslands. Sakborningarnir sex úr niðurfelldu byrlunar- og símamáli sátu í pallborði sem Sigríður Dögg formaður BÍ stjórnaði. Sérstakur gestur var Flóki Ásgeirsson lögmaður BÍ. Flóki hefur einnig sinnt málsvörn fyrir Aðalstein Kjartansson sakborning og fyrrum varaformann BÍ, mætti m.a. í skýrslustöku hjá lögreglu. Fundurinn var boðaður fyrir … Read More

Svandís boðar samkeppni um atvinnu, húsnæði og velferð

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, StjórnmálLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Nýkjörinn formaður Vinstri grænna, Svandís Svavarsdóttir, boðar aukinn straum hælisleitenda til Íslands. Þar með eykst samkeppnin um takmörkuð gæði, eins og atvinnu, húsnæði og velferð. Auðvaldið kætist enda hælisinnflutningur Svandísar ávísun á ofsagróða af ónýtum eignum, samanber JL-húsið í Reykjavík. Tveir hópar hælisleitenda koma til Íslands. Í einn stað fólk sem vill setjast hér að og koma … Read More