Ruslið, Trump og Sovét-Bandaríkin

frettinErlent, Páll Vilhjálmsson, Stjórnmál, TrumpLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Biden forseti Bandaríkjanna kallar stuðningsmenn Trump rusl. Skoski stjörnusagnfræðingurinn, Njáll Ferguson, segir Bandaríkin á sömu vegferð og Sovétríkin rétt áður en þau hrundu fyrir rúmum 30 árum. Fólkið sem Biden kallar rusl er örvæntingarfullt, einkum karlpeningurinn, og ríkulega haldið sjálfseyðingarhvöt er birtist í drykkju, dópneyslu og sjálfsmorðum. Alveg eins og karlarnir í Sovétríkjunum á sjöunda og áttunda … Read More

Þórður Snær með pólitískt líf Kristrúnar í hendi sér

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, StjórnmálLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Kristrún formaður Samfylkingar lét þriðja sætið á lista sínum í Reykjavík norður í hendur sakbornings, Þórðar Snæs Júlíussonar fyrrum ritstjóra Kjarnans/Heimildarinnar. Kristrún gerði samkomulag við Þórð Snæ að styðja hann til þingmennsku gegn því að hann skæri hana úr snörunni vegna skattsvika sem hún varð uppvís að. Kristrún var hagfræðingur Kviku banka áður en hún var kosin á þing … Read More

Stefán á Glæpaleiti í skjóli Framsóknarflokksins

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll Vilhjálmsson, Stjórnmál2 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Stefán Eiríksson útvarpsstjóri fékk endurráðningu stjórnar RÚV með minnsta mögulega mun. Fjórir af níu manna stjórn vildu auglýsa stöðuna. Fimm studdu Stefán til stjórna áfram vettvangi afbrota; afritunar á einkasíma sem fenginn var með byrlun og stuldi. Fulltrúi Framsóknarflokksins réð úrslitum. Stefán kom til starfa á ríkismiðlinum árið 2020. Árið eftir hófst byrlunar- og símamálið. Páli skipstjóra Steingrímssyni … Read More