Jón Magnússon skrifar: Í dag er ár liðið frá einu hræðilegasta grimmdarverki og hryðjuverki sem framið hefur verið. 1.200 manns voru myrt og 251 tekin í gíslingu af hryðjuverkasveitum Hamas allt vegna þess að þau voru Gyðingar. Mesta mannfall Gyðinga frá tímum „Helfararinnar“ Ungabörn voru steikt í ofnum og einstaklingar og fjölskyldur brenndar lifandi. Þetta fólk hafði ekkert til saka … Read More
Frjálshyggjumaðurinn Jón Gnarr
Geir Ágústsson skrifar: Þegar Jón Gnarr segist vera frjálshyggjumaður og anarkisti þá ætla ég ekki að hrópa „lygari“ eða neitt slíkt. Hann hefur sagt þetta áður, líka áður en hann gerðist borgarstjóri í Reykjavík og aðstoðaði vinstrimenn við að knésetja borgina. Orðið „frjálshyggja“ rúmar margt, sem er bæði kostur og ókostur, og menn geta því kallað sig frjálshyggjumenn af mörgum ástæðum og … Read More
Land í fjötrum hinsegin fræða
Eldur Smári Kristinsson skrifar: Um helgina verð ég þess heiðurs aðnjótandi að ávarpa alþjóðlega ráðstefnu Genspect sem kallast „Heildarmyndin“ eða á ensku „The Bigger Picture“ og fer fram í miðborg Lissabon í Portúgal. Genspect eru alþjóðleg samtök fagfólks og áhugamanna um málefni fólks sem glímir við kynama. Samtökin hafa sett sér fimm grundvallar gildi. Þau eru í fyrsta lagi að … Read More