Dagur B. boðar kreppu, þó ekki fyrir sjálfan sig

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Í viðtengdri frétt boðar efnahagskreppu Dagur B. Eggertsson nýhættur borgarstjóri og formaður borgarráðs. Hagfræðiprófessor segir krepputal meira í ætt við óskhyggju. „Ég myndi nú ekki þora að full­yrða neitt svo stór­karla­legt [að það sé komin kreppa],“ er haft eftir Gylfa Magnús­syni pró­fess­or í hag­fræði við Há­skóla Íslands og fyrrum fjármálaráðherra. Efnahagskreppa felur í sér lækkandi tekjur launafólks, … Read More

Rafbyssan og áhrif á starfsemi skemmda hjartans

frettinInnlent, Öryggismál, Pistlar, Þorgeir EyjólfssonLeave a Comment

Þorgeir Eyjolfsson skrifar: Mikilvægt er að bæði heilbrigðisstarfsmenn sem fá einstaklinga til meðferðar eftir að hafa verið skotnir með rafbyssu og ekki síður lögreglumenn sem taka þurfa leiftursnögga ákvörðun um beitingu vopnsins geri sér grein fyrir að töluverðar viðbótarlíkur á alvarlegum hjartaáverka kunna að fylgja notkun rafbyssunnar í kjölfar bólusetninga stórs hluta landsmanna gegn Covid-19. Samkvæmt niðurstöðum rannsókna eru 2,8% … Read More

Kúgun kvenna og múslímar

frettinErlent, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálssom skrifar: Ríkisstjórn Verkamannaflokksins í Bretlandi hyggst grípa til aðgerða gegn vaxandi kvenfyrirlitningu og kúgun kvenna. Um fjórar milljónir múslíma búa í Bretlandi og eru næst stærsta trúarhreyfingin. Múslímaríki samþykkja ekki mannréttindasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Mannréttindaskrá íslamskra ríkja kallast Kaíró-yfirlýsingin. Í sjöttu grein hennar segir að eiginmaðurinn sé ábyrgur fyrir velferð og afkomu fjölskyldunnar. Yfirvald karls yfir konu, hvort heldur … Read More