Lyfjastofnun í tilvistarkreppu með hugtökin neyðarleyfi og tilraunalyf

frettinPistlar4 Comments

Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir fjallar á facebook síðu sinni um tilvistar- kreppu Lyfjastofnunar varðandi skilgreiningu á hugtökunum ,,neyðarleyfi“ og ,,tilraunalyf.“ Hann segir meðal annars: ,,Lyfjastofnun sá sig tilknúna eða af gefnu tilefni að senda út tilkynningu um skilyrt markaðsleyfi, eitthvað á þessa leið:“ Við erum ekki með neyðarleyfi og notum ekki tilraunalyf. ,,Lyfjastofnun reynir að sverja af sér orðróminn um slíkt. Löng … Read More

Ritstjórnarlegt sjálfstæði RÚV?

frettinPistlar2 Comments

Skúli Sveinsson skrifaði pistilinn á facebook síðu sinni og heimilaði endurbirtingu: Orðið ritskoðun heyrist nú reglulega í tengslum við umfjöllun eða umfjöllunarleysi fjölmiðla og þá ekki síst þegar kemur að ríkisfjölmiðlum hinna vestrænu lýðræðisríkja. Fullyrðingar um ritskoðun hafa einnig heyrst varðandi samfélagsmiðla og þá um að „óæskilegu“ efni sé eytt og reikningum lokað ef „óæskilegar“ skoðanir eða efni er birt. … Read More

Læknir sendir heilbrigðisráðherra opið bréf: ,,fífldirfska að sprauta börn með lyfjum á neyðarleyfi“

frettinPistlar2 Comments

Eft­ir Atla Árna­son lækni, greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 5. janúar 2022. „Það er að mínu mati fag­leg áhætta, jafn­vel fífldirfska eða mögu­lega fag­leg­ur hroki, að ætla sér að sprauta börn með efni sem er með neyðarleyfi.“ Ágæti Will­um Þór! Ég vil nota tæki­færið í upp­hafi þessa bréfs að óska þér alls velfarnaðar í nýju starfi og hef fulla trú … Read More