Óbólusettir ekki velkomnir í heimsókn á Grund yfir jólin

frettinPistlarLeave a Comment

Hjúkrunarheimilið Grund hefur sent frá sér nýjar reglur fyrir jólin. Strangar heimsóknareglur gilda yfir hátíðirnar og tekið er fram að óbólusett börn og aðrir óbólusettir gestir séu ekki velkomnir í heimsókn ,,því smit virðist algengari meðal þeirra,“ og því virðist sem stjórnendur Grundar geri ráð fyrir að þríbólusettir íbúar Grundarheimilanna séu enn í mikilli smithættu. Ekki fylgir tilkynningunni hvort aðeins … Read More

Kínverska fasteignabólan er sprungin

frettinPistlarLeave a Comment

Jóhannes Björn Lúðvíksson skrifar: Árum saman hefur heimurinn horft upp á furðulega uppbyggingu draugaborga þar sem enginn býr en kínverskur almenningur mokar í peningum. Þetta er ævintýri upp á um 60 trilljónir dollara (evrópskar billjónir … eða sem svarar til þriggja ára þjóðarframleiðslu Bandaríkjanna) sem líklega verður hrikalegasta fasteignahrun sögunnar. Mest allt sparifé almennings liggur í þessum steinkössum, sem oftar … Read More

Mælt með að hætta smitrakningu í Suður-Afríku

frettinErlent, PistlarLeave a Comment

Í Suður-Afríku, þar sem nýjasta afbrigði kórónuveirunnar sem kölluð er heimsfaraldur hófst, hafa nú komið fram meðmæli um að hætta smitrakningu vegna sömu veiru. Ástæðan er sú að flestir sem bera veiruna sýna lítil einkenni og til lítils að reyna rekja hvernig hún smitast. Að auki er talið að kostnaður við prófanir sé einfaldlega of mikill miðað við ávinninginn og … Read More