Fréttatilkynning: Davíð Þór Björgvinsson, fyrrum dómari við Mannréttindadómstólinn, fjallar um dóma í foreldraútilokunarmálum á ráðstefnu í Ósló

frettinErlent, Innlent, RáðstefnaLeave a Comment

PASG 2024 ráðstefna í Ósló: Meðhöndlun foreldraútilokunarmála á Norðurlöndum Alþjóðleg ráðstefna PASG samtakanna (Parental Alienation Study Group) fer fram í Ósló dagana 4-6. september 2024. Á ráðstefnunni ræða alþjóðlegir sérfræðingar foreldraútilokun með áherslu á meðhöndlun þessara mála á Norðurlöndum. Ráðstefnan verður sett í ráðhúsi Óslóar kl. 19:00 í dag þar sem borgarstjórn Óslóborgar býður gesti velkomna. Ráðstefnan heldur áfram 5-6. … Read More

Heimildarmynd um frelsisráðstefnuna í Genf og heimsfaraldurssáttmála WHO

frettinErlent, Fjölmiðlar, Heilbrigðismál, Ráðstefna, WHOLeave a Comment

Þann 1. júní 2024, fyrir framan höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna í Genf, komu þúsundir borgara, aðgerðarsinna og fulltrúar úr ýmsum geirum borgaralegs samfélags saman til að mótmæla heimsfaraldurssáttmálanum sem Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) lagði til. Þessi sáttmáli, sem ætlað er að setja alþjóðlega staðla til að koma í veg fyrir og bregðast við heimsfaraldri í framtíðinni, vakti miklar alþjóðlegar umræður og deilur. Mótmælendur … Read More

Ráðstefnan í Sviss heppnaðist vel á meðal vakandi fólks í heiminum

frettinErlent, Heilbrigðismál, Innlent, RáðstefnaLeave a Comment

Margrét Friðriksdóttir ritstjóri á Fréttin.is er nýkomin af frelsis og friðar ráðstefnu á vegum The Inspired Network – alþjóðleg samtök sem nú starfa í hinum ýmsu löndum. Ráðstefnan var haldin Genf í Sviss, til að mótmæla alræðisstefnu WHO og auðvaldshringja sem vilja taka sjálfstæðar ákvarðanir af almenning þegar kemur að lífi, heilsu og lyfjainntöku. Undanfarin ár þá hefur verið mikil og öflug vakning um heim allan, og hafa t.d. … Read More