Fyrirmenni mættu á opnun fjórða fundar Evrópuráðsins sem hófst í Hörpu í Reykjavík í dag, en leiðtogar Evrópuríkjanna flugu á einkaþotunum sínum til landsins til að hittast og ræða það meðal annars hvernig þeir eiga að fara að því að minnka kolefnissporið. Leiðtogarnir slógu um sig með orðunum frelsi og lýðræði í skjóli þungvopnaðrar öryggisgæslu. Leyniskyttur, lögregludrónar og lögregluþjónar með … Read More
Beint streymi frá ráðstefnunni í Stavanger
Samtökin Children’s Health Defence og Binders Initiative standa fyrir ráðstefnu um efnahagsmál, heilbrigðismál, fjölmiðla og mannréttindi í Stavanger Noregi, í dag laugardaginn 15. apríl og hefst kl. 07:00 á íslenskum tíma. Streymt verður beint frá ráðstefnunni og hlekkinn má finna hér. Og upplýsingar um fyrirlesara hér. Í tilkynningu samtakanna segir: Við erum að verða vitni að miklum breytingum í efnahagslífi, … Read More
Heimskrísan: Ráðstefna í Stavanger um heilbrigðismál, fjölmiðla, mannréttindi og efnahagsmál
Samtökin Children’s Health Defence og Binders Initiative standa fyrir ráðstefnu um efnahagsmál, heilbrigðismál, fjölmiðla og mannréttindi í Stavanger Noregi, laugardaginn 15. apríl. Í tilkynningu samtakanna segir: Við erum að verða vitni að miklum breytingum í efnahagslífi, viðskiptum og stjórnmálum um allan heim. Efnahagskerfin eru mögulega að hruni komin. Er hægt að skilja hvað er að gerast í lýðræðisríkjum okkar? Þrjú … Read More