Á leiðinni í gjaldþrot? Ford tapar 132.000 dollurum á hvern seldan rafbíl

Gústaf SkúlasonErlent, Rafmagnsbílar1 Comment

Ford tapar ótrúlegri upphæð á hverju rafknúnu ökutæki sem var selt á fyrsta ársfjórðungi 2024. Undirstrikar það fjárhagslega ósjálfbærni rafbílaframleiðslunnar. Ford tilkynnti um 1,3 milljarða dollara tap á rafbílum í uppgjöri fyrsta ársfjórðungs. Er það jafnvirði 132.000 dollara tap fyrir hvern og einn þeirra 10.000 rafbíla sem fyrirtækið hefur selt á síðustu þremur mánuðum. CNN greinir frá: Ford, eins og flestir … Read More

ESB ætlar að eyðileggja fornbílamenninguna

Gústaf SkúlasonErlent, Evrópusambandið, Gústaf Skúlason, Rafmagnsbílar1 Comment

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins situr ekki auðum höndum við að gera lífið leiðinlegra fyrir íbúa aðildarríkjanna. Núna leggur hún til, að útrýma verði fornbílum, þrátt fyrir að þeir séu í fínasta lagi, líti vel út og séu löglegir samkvæmt núverandi lögum. Í nafni „sjálfbærni“ og til að „vernda“ grænu bílaframleiðsluna á að endurvinna efni eldri bíla. Litið verður á fornbíla sem „rusl.“Verði … Read More

Fíat breytir rafbílum í bensínbíla vegna lélegrar sölu

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, RafmagnsbílarLeave a Comment

Sala á Fiat 500e gengur alls ekki eins vel og ítalski bílaframleiðandinn hafði vonast til og verksmiðjan framleiðir varla helming af framleiðslugetunni. Reiknað hafði verið með að selja 175.000 bíla en aðeins 77.000 seldust í fyrra. Til þess að ná sölumarkmiðum sínum grípur Fíat til þeirrar lausnar að breyta tegundinni í bensínbíl. Hætta átti framleiðslu Fiat 500 með eldsneytisvélum í … Read More