CDC rannsókn: mRNA sprautuefni auka líkur á hjartavöðvabólgu um 13.200 prósent

frettinCovid bóluefni, Rannsókn1 Comment

Rannsókn sem gerð var af Sóttvarnarstofnun Bandaríkjanna (CDC) í samvinnu við nokkra háskóla og sjúkrahús í janúar á þessu ári leiddi í ljós að COVID-19 bóluefni auki hættuna á hjartavöðvabólgu um 13.200 prósent (133 falt á við ósprautaða). Rannsóknin kannaði áhrif mRNA COVID-19 sprautuefnanna frá Pfizer og Moderna, byggða á VAERS gagnagrunninum sem heldur utan um tilkynntar aukaverkanir bólusetninga. Tilvikin voru síðan … Read More

FTX fjármagnaði sýndarrannsókn um Ivermectin í þágu lyfjarisanna

frettinFjármál, Rannsókn1 Comment

Rafmyntakauphöllin FTX sem hóf starfsemi árið 2019 og var einn helsti styrkaraðili demókrata í Bandaríkjunum auk þess að vera með tengsl við auðmannasamtökin World Economic Forum (WEF) varð gjaldþrota 11. nóvember sl. Margir milljarðar dollara eru horfnir úr rekstrinum, eins og Fréttin hefur sagt frá. FTX hneykslið skekur nú Bandaríkin þar sem ljóst er að FTX hefur verið að nota … Read More

Æða- og líffærskemmdir af völdum mRNA bóluefna: óhrekjanleg sönnun um orsakasamhengi

frettinBólusetningar, Rannsókn1 Comment

Þann 19. ágúst sl. birti vefmiðillinn Doctors for Covid Ethics samantekt læknanna Michael Palmer og Sucharit Bhakdi um skaðsemi mRNA tilraunaefnanna sem nefnd hafa verið „bóluefni“ gegn Covid-19. Í greininni eru teknar saman vísbendingar úr tilraunarannsóknum og úr krufningu sjúklinga sem létust eftir bólusetningu með mRNA tilraunabóluefnunum. Ítarleg samantekt niðurstaðna sýnir að: 1) mRNA COVID bóluefni helst ekki á stungustað … Read More