Páll Vilhjálmsson skrifar: Meirihluti Íslendinga þorir ekki tjá sig opinberlega. Ein ástæðan er að fjölmiðlar í vaxandi mæli eru skoðanalögga; berja á þeim sem fylgja ekki pólitískri rétthugsun. Íslendingar bera lítið traust til fjölmiðla, mun minna en á Norðurlöndum. Norrænir fjölmiðar taka sér ekki hlutverk skoðanalögreglu, líkt og þeim íslensku er tamt. Í viðtengdri frétt kemur fram vaxandi vantraust á … Read More
Jordan Peterson sakaður um hugsanaglæp: þarf endurmenntun til að halda leyfinu
Dómstóll í Ontario hefur kveðið upp úrskurð gegn sálfræðingnum og rithöfundinum prófessor Jordan Peterson, sem mun hafa áhrif á málfrelsi langt út fyrir Kanada. Dómstóllinn hefur staðið með hópi samstarfsmanna Petersons við College of Psychologists í Ontario (CPO) sem krafðist þess að Peterson sæki „endurmenntunarnám“ sem miðar að því að „rækta fagmennsku“ fyrir opinberar yfirlýsingar hans í framtíðinni. Peterson, sem … Read More
Fyrrverandi forsætisráðherra kemur samkynhneigðum til aðstoðar
Tonje Gjevjon skrifar frá Noregi: Robert Wintermute er prófessor í mannréttindarétti við King’s College í London og stjórnarmaður í LGB Alliance. Þegar Wintemute átti að halda fyrirlestur sem heitir “Sex vs. gender (identity) umræður í Bretlandi og skilnaður LGB frá T,“ í háskóla í Montreal í janúar á þessu ári greindi Feminist Current frá því að „viðburðinum hafi verið aflýst skömmu eftir að hann hófst er mótmælendur réðust inn á staðinn og hrópuðu blótsyrði og slagorð eins og: „Trans réttindi eru mannréttindi,“ hentu … Read More