Eftir Kristinn Hrafnsson: Fyrr í vikunni birti ég færslu á Facebook um blaðamennsku og fjölmiðla, sem er óneitanlega áhugasvið mitt. Hún féll ekki í kramið hjá þeim sem sjá um að fela, fjarlægja eða merkja efni sem ekki er talið þóknanlegt á Facebook og leiddi til þess að liðssveinar Zuckerbergs settu alvarlega varúðarmerkingu á grein sem fylgdi færslunni og sögðu … Read More
Skólaþróunarspjallið bannar umræðu um námsefni í kynfræðslu grunnskólanna
Skólaþróunarspjallið á Facebook er vettvangur kennara og annars áhugafólks um skólaumbætur og skólaþróunarmál. Í vikunni hafa stjórnendur ítrekað fjarlægt efni sem tengist kynfræðslu barna á grunnskólastigi. Elín Halldórsdóttir kennari, vakti fyrst athygli á því að búið væri að fjarlægja innlegg sem hún setti inn, en um var að ræða grein sem birtist á Frettin.is sem fjallar um kynfræðslu og hinsegin málefni. Þá vekur … Read More
Það sem ekki mátti ræða í Hamborg en þyrfti að ræða í Reykjavík
Eftir Ögmund Jónasson: Og ekki bara í Reykjavík heldur um víða veröld. Hefðbundin vinstristefna flokkuð sem öfgar Það var í salarkynnum háskólans í Hamborg sem til stóð um síðustu helgi að ræða um stjórnmál og efnahagsmál undir yfirskriftinni “Við viljum endurheimta heiminn okkar”. En svo gerist það að boð berast frá stjórnendum háskólans um að ákveðið hafi verið að banna að … Read More