Í gær skrifaði Þorsteinn Siglaugsson grein á miðlinum Substack um þá ákvörðun landlæknis Flórída, Joseph A. Ladapo, að mæla gegn mRNA Covd-19 bólusetningum karlmanna á aldrinum 18-39 ára í ljósi þess að 84% aukning hafi orðið á dauðsföllum vegna hjartasjúkdóma í þessum hópi frá því að bólusetningarnar hófust. Þorsteinn spáði því að ekki myndi líða langur tími þar til samfélagsmiðlar … Read More