Geir Ágústsson skrifar: Þá hefur stofnandi fjésbókarinnar loksins játað að hann ritskoðaði efni á veirutímum að ósk bandarískra yfirvalda, þaggaðir niður í fréttum sem hefðu mögulega geta haft áhrif á kosningaúrslit og lokaði á notendur ef þeir dirfðust að segja sannleikann. Hann bætir meira að segja við að hann sjái á eftir þessu öllu. En holur er hljómurinn í slíkri iðrun. … Read More
Mark Zuckerberg viðurkennir þrýsting frá Biden stjórninni til að ritskoða og banna efni
Mark Zuckerberg, forstjóri Meta Platforms hefur viðurkennt að Biden-stjórnin hafi þrýst á fyrirtækið að „ritskoða“ COVID-19 efni meðan á heimsfaraldri stóð, og vísar til beiðni Hvíta hússins um að taka niður „rangar upplýsingar“ um Covid-19 og bóluefnin. Í bréfi dagsettu 26. ágúst segir Zuckerberg við dómsmálanefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings að hann sæi eftir því að hafa ekki talað um þennan þrýsting … Read More
RFK Jr. og CHD fá grænt ljós til að lögsækja Biden-stjórnina fyrir ritskoðun
Héraðsdómur í Louisiana hefur úrskurðað að Robert F. Kennedy Jr. og Children’s Health Defense (CHD)samtökin, fái lagalega stöðu til að lögsækja Biden-stjórnina fyrir að hafa átt samráð með tæknirisum til að ritskoða færslur þeirra á samfélagsmiðlum. Dómurinn féll innan við mánuð eftir að alríkisáfrýjunardómstóll neitaði að úrskurða um bráðabirgðabann sem bannar stjórnsýslunni að hafa samráð með samfélagsmiðlum, þar til héraðsdómur … Read More