Rumble slær til baka – gerir stórar fjárkröfur á hendur Google

Gústaf SkúlasonErlent, Ritskoðun, SamfélagsmiðlarLeave a Comment

Netvettvangurinn Rumble sem er vænn valkostur tjáningarfrelsis við YouTube, – kærir Google og krefst allt að einum milljarði dollara í skaðabætur. Stjórnendur Rumble telja að myndbandsvettvangur þeirra hafi tapað miklum fjárhæðum í auglýsingatekjum, þar sem Google hefur nýtt sér yfirburðastöðu á markaðinum og takmarkað getu Rumble í sölu og markaðsmálum og þar með skert samkeppnishæfni Rumble. Mörgum finnst að YouTube, … Read More

Musk tekur upp baráttu gegn hæstarétti Brasilíu

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Ritskoðun, SamfélagsmiðlarLeave a Comment

Tjáningarfrelsinu í Brasilíu er ógnað, þegar æðsti dómstóll landsins herjar á samfélagsmiðilinn X. Elon Musk hefur ákveðið að bregðast við og tekur upp baráttu gegn brasilískum yfirvöldum. Á laugardaginn bárust þær fréttir að Hæstiréttur Brasilíu hafi farið fram á að samfélagsmiðillinn X lokaði nokkrum reikningum og sé bannað að birta upplýsingar um hvers vegna, segir í frétt Reuters. Alexandre de … Read More

Facebook, Instagram og messenger liggja niðri

frettinErlent, Innlent, SamfélagsmiðlarLeave a Comment

Facebook, Instagram, messenger og aðrir miðlar samfélagsmiðlafyrirtækisins Meta liggja niðri. Ástæðan liggur ekki fyrir en um heimslægan vanda virðist vera að ræða. Fólk hér á landi hefur verið loggað út af Facebook og fær meldingu um að lykilorð þeirra sé rangt, reyni það að skrá sig aftur inn. Sambærilegar fregnir hafa borist frá Bandaríkjunum, Svíþjóð og víðar. Samkvæmt erlendum miðlum … Read More