Eins og flestum er kunnugt þá hefur samfélagsmiðillinn Facebook gengið hvað harðast fram þegar kemur að ritskoðun. Á meðan covid faraldrinum stóð voru settir á laggirnar svokallaðir staðreyndaskoðarar, sem í dag hefur sannast að koma úr röðum vinstri manna. Margrét Friðriksdóttir, ritstjóri Fréttarinnar deildi erlendri áskorun fyrir afrekskonur í íþróttum, sem hafa verið gert að keppa við karlmenn. Eins og … Read More
Rumble slær til baka – gerir stórar fjárkröfur á hendur Google
Netvettvangurinn Rumble sem er vænn valkostur tjáningarfrelsis við YouTube, – kærir Google og krefst allt að einum milljarði dollara í skaðabætur. Stjórnendur Rumble telja að myndbandsvettvangur þeirra hafi tapað miklum fjárhæðum í auglýsingatekjum, þar sem Google hefur nýtt sér yfirburðastöðu á markaðinum og takmarkað getu Rumble í sölu og markaðsmálum og þar með skert samkeppnishæfni Rumble. Mörgum finnst að YouTube, … Read More
Musk tekur upp baráttu gegn hæstarétti Brasilíu
Tjáningarfrelsinu í Brasilíu er ógnað, þegar æðsti dómstóll landsins herjar á samfélagsmiðilinn X. Elon Musk hefur ákveðið að bregðast við og tekur upp baráttu gegn brasilískum yfirvöldum. Á laugardaginn bárust þær fréttir að Hæstiréttur Brasilíu hafi farið fram á að samfélagsmiðillinn X lokaði nokkrum reikningum og sé bannað að birta upplýsingar um hvers vegna, segir í frétt Reuters. Alexandre de … Read More