Englamenning 2024: Konungur í víti, hinsegin norn og geltandi táningar

Gústaf SkúlasonErlent, Eurovision, Siðferði1 Comment

Konungur vítis var áður talinn Satan en hefur núna fengið keppinaut. Enginn annar en Karl Bretakonungur afhjúpaði nýlega fyrsta opinbera málverk af sér eftir krýningu. Sagt er að ein mynd segi meira en þúsund orð en í þetta sinn sagði hún svo miklu meira að umheimurinn þagnaði. Við fyrstu sýn má ímynda sér að kóngurinn sé umvafinn rauðum, skærum logum … Read More

„Svarta bókin“ frá Jeffrey Epstein fer á uppboð

Gústaf SkúlasonErlent, SiðferðiLeave a Comment

Hin alræmda svarta bók Jeffrey Epstein, sem hefur hundruð tengiliðaupplýsinga, verður seld á uppboði. New York Post greinir frá því, að svört bók hins sakfellda barnaníðings, Jeffreys Epstein, fari á uppboð og þeim sem bjóða í bókina er lofað nafnleynd. Uppboðið fer fram 15. maí og verður haldið af Alexander Historical Auctions. Tónlistarkona á Fifth Avenue í East Village í … Read More

Hin voldugu og stolnu börnin

Gústaf SkúlasonHallur Hallsson, Innlendar, Pistlar, Siðferði1 Comment

Hallur Hallsson skrifar: Hinir ríku og voldugu ættfeður í fremstu víglínu yfirhylminga og misbeitingar valds í fósturvísahneykslinu eru Kári Stefánsson, Davíð Oddsson, Björgólfur Guðmundsson og Dagur B. Eggertsson. Þá tengjast þrjár stórættir hneykslinu; Thoroddsenar með Katrínu í forsætisráðuneytinu, Fengerar í Nathan & Olsen og Hagkaupserfinginn Sigurður Gísli Pálmason í Ikea. Árið 1996 stofnaði Kári Stefánsson líftæknifirmað DeCode genetics; Íslenska erfðagreiningu með ríkisábyrgð … Read More