PISA og kerfisleyndin

frettinBjörn Bjarnason, Innlent, SkólakerfiðLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Það er til marks um öfugþróun í skólakerfinu að nú er upplýsingum um útkomu PISA-könnunarinnar í einstökum skólum haldið leyndum fyrir stjórnendum skólanna og foreldrum Ekkert ríki OECD lækkar jafn mikið milli PISA-kannana 2018 og 2022 og Ísland. Í könnuninni er mæld hæfni 15 ára grunnskólanemenda í lesskilningi, stærðfræðilæsi og náttúruvísindum. Ísland er lægst Norðurlandanna og nálgast … Read More

Skipbrot vinstrikennslu: ólæsir nemendur

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, Skólakerfið1 Comment

Grunnskóli sem kennir ekki börnum að lesa er ónýtur. Formaður KÍ mun aldrei viðurkenna staðreyndina enda ber hann aðra hagsmuni fyrir brjósti en barna og foreldra. Pisa-könnunin sýnir Ísland í ruslflokki er kemur að lestri. Um helmingur 15 ára drengja (47%) getur ekki lesið sér til gagns, þriðjungur stúlkna (32%) er í sömu stöðu. Í þúsundavís býr grunnskólinn til einstaklinga sem eru … Read More

Menntamálastofnun gefur út kynlífsfræðslu fyrir 7-10 ára börn

frettinInnlendar, Skólakerfið7 Comments

Í gær kynnti Menntamálastofnun nýja útgáfu af 165 bls. kennsluefni í kyn og kynlífsfræðslu fyrir 7 til 10 ára börn, 2.-5. bekk grunnskólanna í story á Instagram síðu sinni.  Undanfarin ár hefur það verið venja að kynfræðsla er kennd á mið og unglingastigi og hefur í langan tíma verið fengin hjúkrunarfræðingur eða reyndur bekkjarkennari til að sjá um kennslu á … Read More