Líður börnum vel í skólanum ef það er logið að þeim

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, Skólamál1 Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Spjall við stjórnanda í skóla vakti bloggara til umhugsunar. Umfjöllunarefnið var trans-málaflokkurinn. Í samtalinu heyrði ég að hann hafði ekki aflað sér upplýsinga umfram það sem trans-Samtökin 78 boða. Þegar bloggari spurði út í eitt og annað sem gerist t.d. Norðurlöndunum og Bretlandi vissi hann ekkert. Eitt sagði stjórnandinn, ,,við viljum bara að börnunum líði vel … Read More

Mun afsökunarbeiðni berast frá Kennarasambandi Íslands?

frettinInnlent, SkólamálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir kennari, greinir frá því á bloggi sínu að hún hafi verið spurð hvort hún hefði fengið afsökunarbeiðni frá Kennarasambandi Íslands vegna upphlaups stjórnarmanna í tengslum við trans-málaflokkinn. Hún segist ekki kannast við það. Helga hafði hins vegar orð á að það væri réttast hjá Kennarasambandinu. „Við vitum að Magnús Þór Jónsson fer með sambandið eins og honum þóknast. … Read More

Formaður Félags grunnskólakennara vill verkfall í haust

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, Innlent, SkólamálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Ef marka má skrif formannsins til félagsmanna á dögunum. Grunnskólakennarar eru með lausan kjarasamning. Ekkert gerist fyrr en í haust. Mjöll Matthíasdóttir, kallaði eftir hjálp kennara á haustdögum í pistli sínum. Getur varla þýtt annað en verkfallsboðun. Fram að þessu hefur Mjöll fetað í fótspor annarra formanna og heldur spilum kjarasamninganna þétt að sér. Kennarar eru … Read More