Villuráfandi sauðir í Jafnréttisnefnd Kennarasambandsins

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, Innlent, SkólamálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Grein Völu Hafstað hefur fengið mikla athygli. Menn eru sammála henni um tungumálið okkar, íslenskuna. Vala kallar þá sem herja á tungumálið, eins og veira herjar á líkamann, hermenn nýlenskunnar. Grunnskólakennarar leggjast svo lágt að láta börn leiðrétta rétt málfar segir Vala. Þeir grunnskólakennarar fara í búning hermannanna. Hvers eiga börnin að gjalda? Hvaða skólastjóri samþykkir … Read More

Hvetja grunnskólanna til að nota ekki orðin „strákur og stelpa“

frettinInnlent, SkólamálLeave a Comment

Jón P. Ziemsen aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla, var gestur þáttarins Reykjavík síðdegis í dag. Umræðuefnið var þróun íslenskunnar, rit og málfærni sem hefur farið mikið aftur á meðal nemanda sem mörg hver eru hætt að geta lesið sér til gagns, og skilja ekki einföld orð eða t.d. fyrirsagnir á fréttamiðlum. Jón greinir frá því að Jafnréttisstofa Reykjavíkurborgar hvetji grunnskólanna til þess að … Read More

Kennurum mætt með eitraðri vinnustaðamenningu

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, Innlent, Skólamál2 Comments

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Það fer ekki fram hjá neinum sem fylgist með að deilt er um trans hugmyndafræðina. Hér er á ferðinni hugmyndafræði sem gengur út á að menn geti skipt um kyn og börnum úthlutað kyni. Nokkuð vel gefinn einstaklingur veit að það er ekki hægt, kyni verður ekki breytt. Líffræðinni verður ekki breytt. Það ætti Guðrún Hafsteinsdóttir … Read More