Píratar og pólitísk hræsni

frettinBjörn Bjarnason, StjórnmálLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Menn geta rétt ímyndað sér ramakvein þingmanna leyndarhyggjuflokkanna í borgarstjórn ef sambærileg andstaða gegn gagnsæi ríkti í þinghúsinu og nú í ráðhúsinu. Á alþingi standa þingmenn Samfylkingar, Pírata og Viðreisnar og kalla á skýrslur, rannsóknir og lögfræðiálit til að upplýsa allt er varðar ráðstöfun opinbers fjár, sölu banka eða uppgjör vegna ÍL-sjóðs. Skýrslur eru unnar og álit … Read More

Opinbera frásögnin af Úkraínu

frettinStjórnmál, Úkraínustríðið1 Comment

Opinbera frásögnin af Úkraínu, sögð af allri vestrænu stjórnmála/fjölmiðla-stéttinni, er sú að Vladimír Pútín hafi ráðist á Úkraínu eingöngu af því hann sé illur og hati frelsi. Hann langi að ráða yfir eins miklu af Evrópu og mögulegt er af því hann þoli ekki frjáls lýðræðisríki, af því hann sé annar Hitler. Opinbera frásögnin er sú að á meðan Rússland … Read More

Hvað kostar þingmaður eða borgarfulltrúi?

frettinJón Magnússon, Stjórnmál2 Comments

Eftir Jón Magnússon hæstarréttarlögmann: Leiðtogi Sovétríkjanna Leonid Bresnev leit á Willy Brandt sem þann mann, sem Sovétríkin gætu treyst og mundi ekki standa að árás á Sovétríkin. Bresnev var mikið í mun að halda honum við völd. Framkvæmdastjóri Sósíalistaflokksins þýska, flokks Brandt sagði í þætti þar sem fjallað var um líf og starf Brandt, að ákveðinn sendimaður Sovétstjórnar hefði komið … Read More