Alþjóðasamband blaðamanna ósátt við ný fjölmiðlalög í Úkraínu

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Fjölmiðlar, Ritskoðun, Stjórnmál, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Alþjóðasambands blaðamanna (IFJ) telur að fjölmiðlafrelsi og fjölbreytni fjölmiðla í Úkraínu sé í hættu. Þetta kemur fram á vef sambandsins í dag. Volodymyr Zelensky, forseti Úkraínu, undirritaði umdeilt fjölmiðlafrumvarp til laga þann 29. desember sl., sem herðir tök stjórnvalda enn frekar á fjölmiðlum í landinu.  Sambandið tekur þannig undir með úkraínskum aðildarfélögum sínum, Landssambandi blaðamanna í Úkraínu (NUJU) og Stéttarfélagi … Read More

Pfizer styrkti Repúblikana í Kentucky um milljón dali

frettinLyfjaiðnaðurinn, StjórnmálLeave a Comment

Lyfjarisinn Pfizer Inc. gaf eina milljón dala (140 milljónir króna) til Repúblikanaflokksins í Kentucky-ríki í desember sl., sem er hæsta framlag til stjórnmálaflokks í sögu ríkis í Bandaríkjunum. Framlagið verður notað til að stækka Frankfort Mitch McConnell bygginguna í höfuðborg Kentucky. Mitch McConnell, öldungardeildarþingmaður fyrir Kentucky, hefur verið dyggur stuðningsmaður COVID „bóluefnisins“ og COVID reglna og takmarkana. Þetta er óvenju … Read More

Þingkona Bandaríkjanna vill rannsókn á dauðsföllum ungs fólks

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Þingkona Bandaríkjanna, Marjorie Taylor Greene (R-GA), kallar eftir tafarlausri rannsókn á aukningu skyndilegra dauðsfalla um allan heim. „Hvað í fjandanum er í gangi?“ spyr Greene á Twitter og vísaði í  frétt af skyndilegu andláti 21 árs gamals flughermanns, Hunter Brown. „Hversu margt fleira ungt fólk á eftir að deyja“? skrifaði hún í færslu á Twitter sem fylgir hér neðar. Stjórnmálamenn … Read More