G20 leiðtogar samþykktu yfirlýsingu um stafræn heilsu-og bólusetningavegabréf

frettinBólusetningapassar, Stjórnmál1 Comment

Í framhaldi af Business 20 (B20) leiðtogafundinum á Balí þar sem heilbrigðisráðherra Indónseíu, Budi Gunadi Sadikin, kallaði eftir „stafrænum heilbrigðisvottorðum byggðum á stöðlum WHO“, kölluðu leiðtogar G20 eftir alþjóðlegu samstarfi við að nýta árangurinn af „stafrænum COVID-19 bólusetningavottorðum“ fyrir framtíðaráætlanir í heimsfaraldri. „Við styðjum […] viðleitni til að styrkja forvarnir og viðbrögð við heimsfaraldri í framtíðinni þar sem nýta og … Read More

Öfgafull viðbrögð á Alþingi

frettinEldur Smári, Pistlar, StjórnmálLeave a Comment

Eldur Deville skrifar: Samtökin 22 – Hagsmunasamtök Samkynhneigðra hafa verið aðeins í umræðunni undanfarna daga. Ég er talsmaður þessarar tiltölulega nýju grasrótarhreyfingar samkynhneigðra. Við erum hópur samkynhneigðra sem hefur haft áhyggjur af þeim breytingum sem hreyfingin okkar hefur tekið. Í síðustu viku skiluðum við inn umsögn til Alþingis varðandi svokallað „bælingarmeðferðar“ frumvarp Hönnu Katrínar Friðriksson úr Viðreisn. Með henni flytja frumvarpið … Read More

Forseti Kína skammar Justin Trudeau fyrir virðingarleysi og blaður

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Xi Jinping forseti Kína skammaði Justin Trudeau forsætisráðherra Kanada eins og krakka í gær, miðvikudag, fyrir að leka í blöðin um samtal sem þeir hefðu átt. Atvikið átti sér stað milli funda á leiðtogafundi G20 ríkjanna í Indónesíu og var kínverski leiðtoginn Xi greinilega ekki sáttur við  Trudeau fyrst hann ákvað að skamma hann opinberlega og á meðan allt var … Read More